Hætti í sumar en gæti snúið aftur á völlinn með þýsku ljónunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2018 12:00 Kim Ekdahl du Rietz gæti klæðst gulu treyjunni á nýjan leik innan skammst. Vísir/Getty Kim Ekdahl du Rietz er sagður í þýskum fjölmiðlum á leið aftur í lið Rhein-Neckar Löwen þar í landi. Handball-World.com greinir frá því Hinn sænski Ekdahl du Rietz kom mörgum í opna skjöldu þegar hann tilkynnti að hann myndi hætta að spila handbolta þegar samningur hans við Löwen myndi renna út í lok síðasta tímabils. Hann væri einfaldlega búinn að fá nóg af íþróttinni. „Ég hef hugsað þetta í mörg ár og ekki fundið skýrari svör. Ég verð bara að taka þessu eins og það er. Ég nýt þess ekki að spila handbolta og ég er að bregðast við því,“ sagði hann í samtali við íþróttadeild í ítarlegu viðtali um ákvörðun sína fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Fer hamingjusamur inn í óvissuna Löwen hefur ekki viljað staðfesta tíðindin en hefur boðað til blaðamannafundar á föstudag. Talið er líklegt að Löwen hafi viljað fá Ekdahl du Rietz til að fylla í skarð varnarmannsins öfluga Gedeon Guardiola sem er meiddur. Í viðtali við Handball-World.com í lok janúar sagðist Ekdahl du Rietz hafa notið þess að vera í fríi frá handboltanum. Hann búi í Lund í Svíþjóð en ferðist mikið. Hann sé þar að auki ekki kominn í nýja vinnu en hafi verið mikið á flakki í Evrópu til að heimsækja vinafólk. Svo virðist hins vegar vera að áhuginn á íþróttinni hafi aukist eftir að hann hætti að spila handbolta. Hann sagðist að minnsta kosti hafa lesið fleiri handboltafréttir eftir að hann hætti en hann gerði nokkru sinni á meðan hann spilaði sjálfur. Rhein-Neckar Löwen er í öðru sæti þýsku deildarinnar með 34 stig, einu minna en Hannover-Burgdorf sem á þar að auki leik til góða. Liðið er í fjórða sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu en með því leika Guðjón Valur sigurðsson og Alexander Petersson. Handbolti Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sjá meira
Kim Ekdahl du Rietz er sagður í þýskum fjölmiðlum á leið aftur í lið Rhein-Neckar Löwen þar í landi. Handball-World.com greinir frá því Hinn sænski Ekdahl du Rietz kom mörgum í opna skjöldu þegar hann tilkynnti að hann myndi hætta að spila handbolta þegar samningur hans við Löwen myndi renna út í lok síðasta tímabils. Hann væri einfaldlega búinn að fá nóg af íþróttinni. „Ég hef hugsað þetta í mörg ár og ekki fundið skýrari svör. Ég verð bara að taka þessu eins og það er. Ég nýt þess ekki að spila handbolta og ég er að bregðast við því,“ sagði hann í samtali við íþróttadeild í ítarlegu viðtali um ákvörðun sína fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Fer hamingjusamur inn í óvissuna Löwen hefur ekki viljað staðfesta tíðindin en hefur boðað til blaðamannafundar á föstudag. Talið er líklegt að Löwen hafi viljað fá Ekdahl du Rietz til að fylla í skarð varnarmannsins öfluga Gedeon Guardiola sem er meiddur. Í viðtali við Handball-World.com í lok janúar sagðist Ekdahl du Rietz hafa notið þess að vera í fríi frá handboltanum. Hann búi í Lund í Svíþjóð en ferðist mikið. Hann sé þar að auki ekki kominn í nýja vinnu en hafi verið mikið á flakki í Evrópu til að heimsækja vinafólk. Svo virðist hins vegar vera að áhuginn á íþróttinni hafi aukist eftir að hann hætti að spila handbolta. Hann sagðist að minnsta kosti hafa lesið fleiri handboltafréttir eftir að hann hætti en hann gerði nokkru sinni á meðan hann spilaði sjálfur. Rhein-Neckar Löwen er í öðru sæti þýsku deildarinnar með 34 stig, einu minna en Hannover-Burgdorf sem á þar að auki leik til góða. Liðið er í fjórða sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu en með því leika Guðjón Valur sigurðsson og Alexander Petersson.
Handbolti Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sjá meira