Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 08:54 Daníel prins, Lars og Karl Filippus. Vísir/AFP Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross
Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira