Líkt við Angelinu Jolie, datt á rassinn en nældi samt í brons Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2018 23:00 Bryzgalova einbeitt á svellinu. vísir/getty Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. Ótrúlegasta fólk hefur fylgst af athygli með krullukeppninni í PeyongChang og ekki síst þegar Bryzgalova var að keppa ásamt eiginmanni sínum, Alexander Krushelnitskiy. Þar sýndi rússneska stelpan að hún er í heimsklassa í krullunni. Á samfélagsmiðlum hefur henni verið líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox. Hjónin áttu stóran aðdáendahóp, þökk sé samfélagsmiðlum, á leið sinni að gullinu en það átti ekki að verða.Obbosí. Bryzgalova er hér komin á flug en varð ekki meint af fallinu.vísir/gettyÞau lentu í leiknum um bronsið og spiluðu þar gegn Noregi. Það fór um sjónvarpsáhorfendur er Bryzgalova varð fótaskortur á svellinu í leiknum og flaug á hausinn. Það fall reyndist þó vera fararheill því rússnesku hjónin nældu í bronsið á endanum. Mörgum til mikillar gleði. Þau hafa verið á toppnum í krullunni síðustu ár og hafa meðal annars hampað heimsmeistaratitlinum einu sinni. Verður gaman að fylgjast með parinu á komandi árum en þau verða líklega eftirsótt á ýmsa viðburði eftir að hafa stolið senunni á leikunum.Verðskuldað. Hjónin eru hér með bronsverðlaunin sín.vísir/getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sjá meira
Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. Ótrúlegasta fólk hefur fylgst af athygli með krullukeppninni í PeyongChang og ekki síst þegar Bryzgalova var að keppa ásamt eiginmanni sínum, Alexander Krushelnitskiy. Þar sýndi rússneska stelpan að hún er í heimsklassa í krullunni. Á samfélagsmiðlum hefur henni verið líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox. Hjónin áttu stóran aðdáendahóp, þökk sé samfélagsmiðlum, á leið sinni að gullinu en það átti ekki að verða.Obbosí. Bryzgalova er hér komin á flug en varð ekki meint af fallinu.vísir/gettyÞau lentu í leiknum um bronsið og spiluðu þar gegn Noregi. Það fór um sjónvarpsáhorfendur er Bryzgalova varð fótaskortur á svellinu í leiknum og flaug á hausinn. Það fall reyndist þó vera fararheill því rússnesku hjónin nældu í bronsið á endanum. Mörgum til mikillar gleði. Þau hafa verið á toppnum í krullunni síðustu ár og hafa meðal annars hampað heimsmeistaratitlinum einu sinni. Verður gaman að fylgjast með parinu á komandi árum en þau verða líklega eftirsótt á ýmsa viðburði eftir að hafa stolið senunni á leikunum.Verðskuldað. Hjónin eru hér með bronsverðlaunin sín.vísir/getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sjá meira