Tíu Valsarar höfðu betur gegn Víkingum | Markalaust hjá Magna og KR Vísir skrifar 17. febrúar 2018 19:13 Magnamenn voru nálægt því að leggja KR. Myndin er frá því í sumar þegar Magni tryggði sér sæti í Inkasso deildinni. Magni Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64) Íslenski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64)
Íslenski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira