Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:45 Glamour/Getty Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við. Mest lesið Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour
Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við.
Mest lesið Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour