Eiginmaður Janne segir hana hafa orðið fyrir voðaskoti Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2018 09:58 Síðast sást til Janne Jemtland á lífi að morgni 29. desember síðastliðinn. Norska lögreglan/Getty Eiginmaður norsku konunnar Janne Jemtland segir að hún hafi látist af völdum voðaskots, en lögregla grunar manninn um morð. Norska lögreglan greindi í morgun frá því hvað hafi orðið Janne að bana. „Janne Jemtland var skotin,“ segir André van der Eynden hjá lögreglunni. Lögregla hafði áður ekki viljað greina opinberlega frá hvað talið var að hafi dregið Janne til dauða. Skotvopnið hefur enn ekki fundist. Mál hinnar 36 ára Janne Jemtland hefur vakið mikla athygli í Noregi en hún hvarf sporlaust eftir veislu norður af Hamar í Noregi í lok desembermánaðar. Lík hennar fannst síðar í ánni Glomma. Eynden greindi frá því í morgun að lögreglu gruni að hún hafi verið skotin til bana sama kvöld og tilkynnt var um hvarf hennar. Umfangsmikil leit var gerð að henni og var eiginmaðurinn síðar handtekinn vegna gruns um að tengjast hvarfi hennar.Annar maður handtekinn „Hann viðurkennir ekki það sem hann er grunaður um. Hann viðurkennir ekki að hafa myrt hana,“ segir van der Eynden. Vill eiginmaðurinn meina að hún hafi orðið fyrir voðaskoti. Ennfremur var greint frá því í morgun að annar maður hafi verið handtekinn í tengslum við rannsókn málsins. Sá hafði áður verið yfirheyrður vegna málsins en hann er grunaður um að hafa logið að lögreglu um framvinduna. Norðurlönd Tengdar fréttir Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16. janúar 2018 18:24 Telja sig vita hvernig Janne lést Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. 14. janúar 2018 14:12 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Eiginmaður norsku konunnar Janne Jemtland segir að hún hafi látist af völdum voðaskots, en lögregla grunar manninn um morð. Norska lögreglan greindi í morgun frá því hvað hafi orðið Janne að bana. „Janne Jemtland var skotin,“ segir André van der Eynden hjá lögreglunni. Lögregla hafði áður ekki viljað greina opinberlega frá hvað talið var að hafi dregið Janne til dauða. Skotvopnið hefur enn ekki fundist. Mál hinnar 36 ára Janne Jemtland hefur vakið mikla athygli í Noregi en hún hvarf sporlaust eftir veislu norður af Hamar í Noregi í lok desembermánaðar. Lík hennar fannst síðar í ánni Glomma. Eynden greindi frá því í morgun að lögreglu gruni að hún hafi verið skotin til bana sama kvöld og tilkynnt var um hvarf hennar. Umfangsmikil leit var gerð að henni og var eiginmaðurinn síðar handtekinn vegna gruns um að tengjast hvarfi hennar.Annar maður handtekinn „Hann viðurkennir ekki það sem hann er grunaður um. Hann viðurkennir ekki að hafa myrt hana,“ segir van der Eynden. Vill eiginmaðurinn meina að hún hafi orðið fyrir voðaskoti. Ennfremur var greint frá því í morgun að annar maður hafi verið handtekinn í tengslum við rannsókn málsins. Sá hafði áður verið yfirheyrður vegna málsins en hann er grunaður um að hafa logið að lögreglu um framvinduna.
Norðurlönd Tengdar fréttir Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16. janúar 2018 18:24 Telja sig vita hvernig Janne lést Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. 14. janúar 2018 14:12 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16. janúar 2018 18:24
Telja sig vita hvernig Janne lést Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. 14. janúar 2018 14:12