Var skíthræddur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 10:30 Ari fer á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ara Ólafssyni sem flytur lagið Heim 10. febrúar í Háskólabíói. Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég hef mikla trú á Þórunni Ernu, hef unnið með henni áður sem leikstjóra en hún er frábær laga- og textahöfundur og algjör reynslubolti í þessu öllu. Mér leist líka mjög vel á lagið, það er grípandi, fallegt og kraftmikið. Mig hefur líka alltaf langað til að taka þátt í Eurovision.“ Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa þig? „Af því að þetta er frábært lag! Við viljum leyfa tónlistinni og söngnum að vera í aðalhlutverki í þetta skiptið. Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég. Mér og okkur sem verðum á sviðinu finnst virkilega gaman að syngja lagið og ætlum að leyfa því að njóta sín sem best í sviðsframkomunni og vonandi skila því frá hjartanu.“ Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju ? „Það var eiginlega hann Daði Freyr (hvað með það) sem á 1. sætið í mínum huga uppáhalds íslenska Eurovision lagið. Hann átti bara fyrst og fremst gott lag, hann kom rosa vel fram og átti bara sviðið í mínum huga.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Þegar Lordi frá Finnlandi unnu 2006. Söngvarinn var ótrúlega flottur en ég var samt svo hræddur við hann. Fyrsta hugsun þegar minnst er á Eurovision er alltaf þessi sterka upplifun að vera skíthræddur hahaha.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju ? „Fairytale með Alexander Rybak. Hann er bara svo fáránlega flottur og með mesta sjarmann í Evrópu held ég bara, enda heillaði hann alla upp úr skónum. Grípandi laglína og einlægni, mér finnst það langflottast.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um það að það verða allir fyrir sársauka einhvern tímann á lífsleiðinni en við sjáum það ekki utan á fólki endilega hvernig því líður, en allir eiga sér sína sögu. Við ættum að hjálpa hvoru öðru og koma vel fram við hvort annað því við vitum aldrei hvenær við gætum sjálf þurft á hjálp að halda. Við höfum öll þetta val, að koma vel fram við aðra. Lagið var samið á ensku upphaflega og heitir Our choice. Íslenski textinn fer aðeins meira inní persónulega sögu og heitir Heim.“Lag: Heim / Our ChoiceHöfundur lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi: Ari ÓlafssonHér að neðan má heyra lagið á ensku, Our Choice.Hér að neðan má síðan sjá nýtt tónlistarmynd frá Ara við lagið á íslensku, Heim. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ara Ólafssyni sem flytur lagið Heim 10. febrúar í Háskólabíói. Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég hef mikla trú á Þórunni Ernu, hef unnið með henni áður sem leikstjóra en hún er frábær laga- og textahöfundur og algjör reynslubolti í þessu öllu. Mér leist líka mjög vel á lagið, það er grípandi, fallegt og kraftmikið. Mig hefur líka alltaf langað til að taka þátt í Eurovision.“ Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa þig? „Af því að þetta er frábært lag! Við viljum leyfa tónlistinni og söngnum að vera í aðalhlutverki í þetta skiptið. Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég. Mér og okkur sem verðum á sviðinu finnst virkilega gaman að syngja lagið og ætlum að leyfa því að njóta sín sem best í sviðsframkomunni og vonandi skila því frá hjartanu.“ Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju ? „Það var eiginlega hann Daði Freyr (hvað með það) sem á 1. sætið í mínum huga uppáhalds íslenska Eurovision lagið. Hann átti bara fyrst og fremst gott lag, hann kom rosa vel fram og átti bara sviðið í mínum huga.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Þegar Lordi frá Finnlandi unnu 2006. Söngvarinn var ótrúlega flottur en ég var samt svo hræddur við hann. Fyrsta hugsun þegar minnst er á Eurovision er alltaf þessi sterka upplifun að vera skíthræddur hahaha.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju ? „Fairytale með Alexander Rybak. Hann er bara svo fáránlega flottur og með mesta sjarmann í Evrópu held ég bara, enda heillaði hann alla upp úr skónum. Grípandi laglína og einlægni, mér finnst það langflottast.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um það að það verða allir fyrir sársauka einhvern tímann á lífsleiðinni en við sjáum það ekki utan á fólki endilega hvernig því líður, en allir eiga sér sína sögu. Við ættum að hjálpa hvoru öðru og koma vel fram við hvort annað því við vitum aldrei hvenær við gætum sjálf þurft á hjálp að halda. Við höfum öll þetta val, að koma vel fram við aðra. Lagið var samið á ensku upphaflega og heitir Our choice. Íslenski textinn fer aðeins meira inní persónulega sögu og heitir Heim.“Lag: Heim / Our ChoiceHöfundur lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi: Ari ÓlafssonHér að neðan má heyra lagið á ensku, Our Choice.Hér að neðan má síðan sjá nýtt tónlistarmynd frá Ara við lagið á íslensku, Heim.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30
Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30
„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30