Bilunin stóð í tuttugu mínútur og svo aftur í fimmtíu mínútur Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2018 11:31 Friðrik Þór Snorrason segir ekki algengt að svona bilun komi upp. RB/Vísir Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, segir að bilun hafi orðið í búnaði sem hafi svo haft keðjuverkandi áhrif sem varð til þess að landsmenn gátu ekki notast við greiðslukort eða hraðbanka á tímabili í gær. Hann segir að gripið hafi verið til ráðstafana og að fullur skilningur sé á hvað hafi gerst. Friðrik Þór segir að bilunin hafi komið upp í tvígang í gær. „Annars vegar klukkan 13 og svo aftur rétt eftir klukkan 17. Fyrra atvikið varði í tuttugu mínútur og það síðara í fimmtíu mínútur.“Ráða yfirleitt vel við álagið Hann segir að það hafi verið mánaðarmót og líkt og um öll mánaðarmót þá hafi verið mikið álag á kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptabankanna. „Að öllu jöfnu þá ráðum við vel við það álag, en ofan í þetta álag kom bilun í búnaði sem takmarkaði mjög afkastagetuna við afgreiðslu greiðslna og hafði keðjuverkandi áhrif.“ Friðrik Þór segir að seinna atvikið, það er það sem varð skömmu eftir klukkan 17, hafi komið á mjög kunnuglegum tíma, að vinnudegi loknum og fjölmargir hafi verið staddir í verslunum. Þetta hafi valdið truflunum í heimildargjöf debetkorta, afgreiðslukerfi bankanna og í hraðbönkum. „Þess vegna hafði þetta mjög mikil óþægindi í för með sér og þykir mjög leitt.“Óalgengt að svona komi upp Friðrik segir að ekki algengt að svona komi fyrir. „Sem betur fer er það mjög óalgengt. En þetta getur gerst og þá yfirleitt í mun skemmri tíma en varð í gær.“ Í tilkynningu frá RB kemur fram að færslur sem framkvæmdar voru oftar en einu sinni verði leiðréttar af RB í dag. Viðskiptavinir sem ekki geta beðið geti heins vegar leitað til síns viðskiptabanka. Neytendur Tengdar fréttir Bilun í posum og hraðbönkum Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. 1. febrúar 2018 14:35 Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Neytendur Loka verslun í Smáralind Neytendur Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Sjá meira
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, segir að bilun hafi orðið í búnaði sem hafi svo haft keðjuverkandi áhrif sem varð til þess að landsmenn gátu ekki notast við greiðslukort eða hraðbanka á tímabili í gær. Hann segir að gripið hafi verið til ráðstafana og að fullur skilningur sé á hvað hafi gerst. Friðrik Þór segir að bilunin hafi komið upp í tvígang í gær. „Annars vegar klukkan 13 og svo aftur rétt eftir klukkan 17. Fyrra atvikið varði í tuttugu mínútur og það síðara í fimmtíu mínútur.“Ráða yfirleitt vel við álagið Hann segir að það hafi verið mánaðarmót og líkt og um öll mánaðarmót þá hafi verið mikið álag á kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptabankanna. „Að öllu jöfnu þá ráðum við vel við það álag, en ofan í þetta álag kom bilun í búnaði sem takmarkaði mjög afkastagetuna við afgreiðslu greiðslna og hafði keðjuverkandi áhrif.“ Friðrik Þór segir að seinna atvikið, það er það sem varð skömmu eftir klukkan 17, hafi komið á mjög kunnuglegum tíma, að vinnudegi loknum og fjölmargir hafi verið staddir í verslunum. Þetta hafi valdið truflunum í heimildargjöf debetkorta, afgreiðslukerfi bankanna og í hraðbönkum. „Þess vegna hafði þetta mjög mikil óþægindi í för með sér og þykir mjög leitt.“Óalgengt að svona komi upp Friðrik segir að ekki algengt að svona komi fyrir. „Sem betur fer er það mjög óalgengt. En þetta getur gerst og þá yfirleitt í mun skemmri tíma en varð í gær.“ Í tilkynningu frá RB kemur fram að færslur sem framkvæmdar voru oftar en einu sinni verði leiðréttar af RB í dag. Viðskiptavinir sem ekki geta beðið geti heins vegar leitað til síns viðskiptabanka.
Neytendur Tengdar fréttir Bilun í posum og hraðbönkum Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. 1. febrúar 2018 14:35 Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Neytendur Loka verslun í Smáralind Neytendur Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Sjá meira
Bilun í posum og hraðbönkum Landsmenn urðu margir hverjir varir við bilanir í posum og hraðbönkum á öðrum tímanum í dag. 1. febrúar 2018 14:35