„Gargaði bara í símann og trúði þessu varla“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2018 10:30 Sólborg og Tómas fara á sviðið á laugardagskvöldið. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að þeim Tómasi Helga Wehmeier og Sólborgu Guðbrandsdóttur sem flytja lagið Ég og þú 10. febrúar í Háskólabíó. Tómas Weheimer svarar spurningunum fyrir hönd dúettsins.Af hverju ákváðuð þið að taka þátt? „Sagan á bakvið ástæðuna fyrir því að við settum lagið í keppnina er mjög skemmtileg. Ég fékk facebook skilaboð frá manni sem heitir Rob Price. Í fyrstu hélt ég að um Nígeríusvindl væri að ræða en svo var alls ekki. Hann var með beinagrind af lagi sem hann hafði hugsað sér að senda inn í Söngvakeppnina 2018 og vildi endilega vinna með mér í laginu og fá mig til að syngja það. Efir nokkur Skype-date og hundruð skilaboða komumst við að því að lagið sem við höfðum í huga væri flott sem dúett þannig ég hafði samband við Sólborgu og það byrjaði allt að smella.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Mér finnst að íslenska þjóðin ætti að kjósa okkur því við erum að koma með nýjan stíl í Söngvakeppnina. Við erum ekki þessi týpíski dúett, við syngjum allt lagið saman og lagið er kannski ekki eitthvað sem við Íslendingar heyrum nógu oft. Það er öðruvísi fílingur á laginu heldur en við íslendingar erum vön. Lagið okkar á mjög góða möguleika í Evrópu og við vonum innilega að þið kjósið okkur áfram kæra þjóð.“ Uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju? „Okkur finnst lagið Ég á líf með Eyþóri Inga eitt besta lagið, fílum bæði Eyþór Inga í botn og það er ótrúlega kröftugt og fallegt.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Maður gleymir aldrei þegar Selma tók All out of luck 1999 og lenti í öðru sæti og það varð allt vitlaust hérna heima að við skyldum ekki vinna sem við hefðum allan daginn átt að gera. Selma sló algjörlega í gegn og átti að fara með sigurinn. Held samt að við getum ekki sleppt því að segja að eftirminnilegasta Eurovision minningin sé þegar við fengum hringingu frá Rúnari á Rúv það sem okkur var sagt að lagið okkar var valið til að vera í söngvakeppninni 2018, Sólborg gat ekki talað, gargaði bara í símann og trúði þessu varla.“ Uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Euphoria með Loreen. Þetta er auðvitað slagari sem fór um allan heim. Eitt besta Eurovision lag sem hefur verið í aðalkeppninni frá byrjun.“Um hvað fjallar lagið? „Íslenska lagið Ég og þú fjallar aðallega um tilfinningar og hugsanir eftir sambandsslit. Það díla allir við sambandsslit á einhvern hátt og við erum að lýsa ákveðnari tilfinningu og efasemdum.“Lag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirHér að neðan má hlusta á Ég og þú á íslensku.Hér að neðan má hlusta á Think It Through á ensku. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Neyddist til að fara á ball í miðri prófatíð Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 5. febrúar 2018 12:30 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. 2. febrúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að þeim Tómasi Helga Wehmeier og Sólborgu Guðbrandsdóttur sem flytja lagið Ég og þú 10. febrúar í Háskólabíó. Tómas Weheimer svarar spurningunum fyrir hönd dúettsins.Af hverju ákváðuð þið að taka þátt? „Sagan á bakvið ástæðuna fyrir því að við settum lagið í keppnina er mjög skemmtileg. Ég fékk facebook skilaboð frá manni sem heitir Rob Price. Í fyrstu hélt ég að um Nígeríusvindl væri að ræða en svo var alls ekki. Hann var með beinagrind af lagi sem hann hafði hugsað sér að senda inn í Söngvakeppnina 2018 og vildi endilega vinna með mér í laginu og fá mig til að syngja það. Efir nokkur Skype-date og hundruð skilaboða komumst við að því að lagið sem við höfðum í huga væri flott sem dúett þannig ég hafði samband við Sólborgu og það byrjaði allt að smella.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Mér finnst að íslenska þjóðin ætti að kjósa okkur því við erum að koma með nýjan stíl í Söngvakeppnina. Við erum ekki þessi týpíski dúett, við syngjum allt lagið saman og lagið er kannski ekki eitthvað sem við Íslendingar heyrum nógu oft. Það er öðruvísi fílingur á laginu heldur en við íslendingar erum vön. Lagið okkar á mjög góða möguleika í Evrópu og við vonum innilega að þið kjósið okkur áfram kæra þjóð.“ Uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju? „Okkur finnst lagið Ég á líf með Eyþóri Inga eitt besta lagið, fílum bæði Eyþór Inga í botn og það er ótrúlega kröftugt og fallegt.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Maður gleymir aldrei þegar Selma tók All out of luck 1999 og lenti í öðru sæti og það varð allt vitlaust hérna heima að við skyldum ekki vinna sem við hefðum allan daginn átt að gera. Selma sló algjörlega í gegn og átti að fara með sigurinn. Held samt að við getum ekki sleppt því að segja að eftirminnilegasta Eurovision minningin sé þegar við fengum hringingu frá Rúnari á Rúv það sem okkur var sagt að lagið okkar var valið til að vera í söngvakeppninni 2018, Sólborg gat ekki talað, gargaði bara í símann og trúði þessu varla.“ Uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Euphoria með Loreen. Þetta er auðvitað slagari sem fór um allan heim. Eitt besta Eurovision lag sem hefur verið í aðalkeppninni frá byrjun.“Um hvað fjallar lagið? „Íslenska lagið Ég og þú fjallar aðallega um tilfinningar og hugsanir eftir sambandsslit. Það díla allir við sambandsslit á einhvern hátt og við erum að lýsa ákveðnari tilfinningu og efasemdum.“Lag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirHér að neðan má hlusta á Ég og þú á íslensku.Hér að neðan má hlusta á Think It Through á ensku.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Neyddist til að fara á ball í miðri prófatíð Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 5. febrúar 2018 12:30 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. 2. febrúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30
Neyddist til að fara á ball í miðri prófatíð Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 5. febrúar 2018 12:30
Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1. febrúar 2018 10:30
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30
„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30
Var skíthræddur Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018. 2. febrúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30