Öll 30 félögin í NBA nú meira en hundrað milljarða virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 12:00 LeBron James. Vísir/Getty Það er gott að eiga NBA-lið í dag. Ný úttekt frá Forbes segir að öll 30 félögin í deildinni séu nú virði eins milljarðs dollara eða meira. NBA-deildin hefur öðlast meiri vinsældir utan Bandaríkjanna á síðustu árum, ekki síst í Kína og þá hefur deildin gert mjög hagstæða sjónvarpssamninga.According to Forbes, for the first time in history all 30 NBA teams are worth at least $1bn (£719m). Full story https://t.co/Sj11i5JGJ2pic.twitter.com/y70QyoyhrW — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2018 Meðalfélagið í NBA er nú virði 1,65 milljarða dollara eða 168 milljarða íslenskra króna. Þetta er 22 prósent hækkun á aðeins tólf mánuðum. New York Knicks er verðmætasta félagið metið á 3,6 milljarða dollara en næstu félög eru Los Angeles Lakers (3,3 millharðar dollara) og Golden State Warriors (3,1). Chicago Bulls (2,6) er nú komið niður í fjórða sætið. New York Knicks hefur náð inn meiri tekjum eftir að félagið tók Madison Square Garden í gegn. Félagið er nú sjötta verðmætasta íþróttafélag heims á eftir fótboltafélögunum Real Madrid, Barcelona og Manchester United, hafnarboltaliðinu New York Yankees og NFL-liðinu Dallas Cowboys.JUST IN: @Forbes new NBA valuations 1. Knicks, $3.6 Billion 2. Lakers, $3.3 Billion 3. Warriors, $3.1 Billion 4. Bulls, $2.6 Billion 5. Celtics, $2.5 Billion 6. Nets, $2.3 Billion 7. Rockets, $2.2 Billion 8. Clippers, $2.15 Billion — Darren Rovell (@darrenrovell) February 7, 2018 Cleveland Cavaliers er í 15. sæti listans metið á 1,3 milljarða dollara en félagið tapaði pening á síðasta ári og munar þar mestu um mikinn launakostnað leikmanna. Philadelphia 76ers hefur hækkað virði sitt mest á milli ára eða um 48 prósent að mati Forbes. Með liðinu spila nú nokkrir af mest spennandi ungu leikmönnum deildarinnar og framtíð félagsins ætti að vera björt. Neðst á listanum er hinsvegar New Orleans Pelicans sem er metið á nákvæmlega einn milljarð dollara eða 102 milljarða íslenskra króna. NBA Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Það er gott að eiga NBA-lið í dag. Ný úttekt frá Forbes segir að öll 30 félögin í deildinni séu nú virði eins milljarðs dollara eða meira. NBA-deildin hefur öðlast meiri vinsældir utan Bandaríkjanna á síðustu árum, ekki síst í Kína og þá hefur deildin gert mjög hagstæða sjónvarpssamninga.According to Forbes, for the first time in history all 30 NBA teams are worth at least $1bn (£719m). Full story https://t.co/Sj11i5JGJ2pic.twitter.com/y70QyoyhrW — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2018 Meðalfélagið í NBA er nú virði 1,65 milljarða dollara eða 168 milljarða íslenskra króna. Þetta er 22 prósent hækkun á aðeins tólf mánuðum. New York Knicks er verðmætasta félagið metið á 3,6 milljarða dollara en næstu félög eru Los Angeles Lakers (3,3 millharðar dollara) og Golden State Warriors (3,1). Chicago Bulls (2,6) er nú komið niður í fjórða sætið. New York Knicks hefur náð inn meiri tekjum eftir að félagið tók Madison Square Garden í gegn. Félagið er nú sjötta verðmætasta íþróttafélag heims á eftir fótboltafélögunum Real Madrid, Barcelona og Manchester United, hafnarboltaliðinu New York Yankees og NFL-liðinu Dallas Cowboys.JUST IN: @Forbes new NBA valuations 1. Knicks, $3.6 Billion 2. Lakers, $3.3 Billion 3. Warriors, $3.1 Billion 4. Bulls, $2.6 Billion 5. Celtics, $2.5 Billion 6. Nets, $2.3 Billion 7. Rockets, $2.2 Billion 8. Clippers, $2.15 Billion — Darren Rovell (@darrenrovell) February 7, 2018 Cleveland Cavaliers er í 15. sæti listans metið á 1,3 milljarða dollara en félagið tapaði pening á síðasta ári og munar þar mestu um mikinn launakostnað leikmanna. Philadelphia 76ers hefur hækkað virði sitt mest á milli ára eða um 48 prósent að mati Forbes. Með liðinu spila nú nokkrir af mest spennandi ungu leikmönnum deildarinnar og framtíð félagsins ætti að vera björt. Neðst á listanum er hinsvegar New Orleans Pelicans sem er metið á nákvæmlega einn milljarð dollara eða 102 milljarða íslenskra króna.
NBA Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira