Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 10:23 Kelsey Grammer og John Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið. Twitter Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist leikarans John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Grammer og Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið, þar sem Mahoney fór með hlutverk Martin Crane, föður persónu Grammer, Frasier. Grammer birtir mynd af þeim félögum í faðmlögum með textanum: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann.“ Hinn skapstirði Martin Crane var einn af vinsælustu persónum þáttanna, þar sem fylgst var með sambandi Martin og sonanna Frasier og Niles.He was my father. I loved him. pic.twitter.com/3mGcyEMxoy— Kelsey Grammer (@KelseyGrammer) February 7, 2018 Mahoney andaðist í Chicago, en hann hafði glímt við krabbamein í lungum, auk þess að hafa greinst með heilaæxli. Þættirnir um Frasier voru framleiddir á árunum 1993 til 2004 og urðu alls 263 talsins. Leikkonan Peri Gilpin, sem fór með hlutverk Roz í þáttunum, hefur sömuleiðis minnst Mahoney en hún birti mynd af honum þar sem hann tók lagið í brúðkaupi hennar. John singing at my wedding. Watch Moonstruck, Say Anything and/or Frasier or anything you can find with him in it and raise a glass to John. Remember him well. A post shared by Peri Gilpin (@peri.gilpin) on Feb 5, 2018 at 4:51pm PST Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist leikarans John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Grammer og Mahoney léku saman í þáttunum Frasier um ellefu ára skeið, þar sem Mahoney fór með hlutverk Martin Crane, föður persónu Grammer, Frasier. Grammer birtir mynd af þeim félögum í faðmlögum með textanum: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann.“ Hinn skapstirði Martin Crane var einn af vinsælustu persónum þáttanna, þar sem fylgst var með sambandi Martin og sonanna Frasier og Niles.He was my father. I loved him. pic.twitter.com/3mGcyEMxoy— Kelsey Grammer (@KelseyGrammer) February 7, 2018 Mahoney andaðist í Chicago, en hann hafði glímt við krabbamein í lungum, auk þess að hafa greinst með heilaæxli. Þættirnir um Frasier voru framleiddir á árunum 1993 til 2004 og urðu alls 263 talsins. Leikkonan Peri Gilpin, sem fór með hlutverk Roz í þáttunum, hefur sömuleiðis minnst Mahoney en hún birti mynd af honum þar sem hann tók lagið í brúðkaupi hennar. John singing at my wedding. Watch Moonstruck, Say Anything and/or Frasier or anything you can find with him in it and raise a glass to John. Remember him well. A post shared by Peri Gilpin (@peri.gilpin) on Feb 5, 2018 at 4:51pm PST
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Leikarinn John Mahoney látinn Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier. 5. febrúar 2018 23:26