Bassaleikari Kinks látinn eftir fall niður stiga Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2018 08:24 Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Vísir/Getty Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri. Hann lést eftir fall niður stiga. Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Þá lék hann einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies en við andlát hans voru aðeins fáeinir dagar síðan hann kom fram með þeirri síðarnefndu í Flórída í Bandaríkjunum. Rod Argent, stofnandi hljómsveitanna, minntist vinar síns og frænda á Facebook-síðu The Zombies. „Jim var ekki aðeins stórkostlegur bassaleikari heldur hefur hann frá byrjun verið bundinn sögu The Zombies órjúfanlegum böndum,“ skrifaði Argent. Þá minntist Dave Davies, einn stofnenda The Kinks, Rodford einnig á Twitter-reikningi sínum.I'm devastated Jim's sudden loss I'm too broken up to put words together it's such a shock i always thought Jim would live forever in true rock and roll fashion - strange - great friend great musician great man - he was an integral part of theKinks later years RIP #JimRodford pic.twitter.com/rL5vAuuVwp— Dave Davies (@davedavieskinks) January 20, 2018 Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að Rodford hafi verið í þann mund að gefa út sjálfsævisögu sína þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Jean Rodford, en þau voru gift í 56 ár og eiga saman börn og barnabörn. Hér fyrir neðan má sjá flutning The Kinks, með Rodford innanborðs, á titillagi plötunnar Low Budget sem kom út árið 1979. Andlát Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri. Hann lést eftir fall niður stiga. Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Þá lék hann einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies en við andlát hans voru aðeins fáeinir dagar síðan hann kom fram með þeirri síðarnefndu í Flórída í Bandaríkjunum. Rod Argent, stofnandi hljómsveitanna, minntist vinar síns og frænda á Facebook-síðu The Zombies. „Jim var ekki aðeins stórkostlegur bassaleikari heldur hefur hann frá byrjun verið bundinn sögu The Zombies órjúfanlegum böndum,“ skrifaði Argent. Þá minntist Dave Davies, einn stofnenda The Kinks, Rodford einnig á Twitter-reikningi sínum.I'm devastated Jim's sudden loss I'm too broken up to put words together it's such a shock i always thought Jim would live forever in true rock and roll fashion - strange - great friend great musician great man - he was an integral part of theKinks later years RIP #JimRodford pic.twitter.com/rL5vAuuVwp— Dave Davies (@davedavieskinks) January 20, 2018 Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að Rodford hafi verið í þann mund að gefa út sjálfsævisögu sína þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Jean Rodford, en þau voru gift í 56 ár og eiga saman börn og barnabörn. Hér fyrir neðan má sjá flutning The Kinks, með Rodford innanborðs, á titillagi plötunnar Low Budget sem kom út árið 1979.
Andlát Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira