Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour