Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 17:15 Kevin Love. Vísir/Getty Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Nýjustu fréttir herma að leikmenn hafi haldið krísufund fyrir æfingu liðsins í gær og þar hafi sérstaklega einn leikmaður fengið að heyra það. Sá leikmaður er Kevin Love. Samkvæmt heimildum ESPN þá voru liðsfélagar Kevin Love að efast um alvarleika veikinda hans í tapleiknum á móti Oklahoma City Thunder á laugardaginn. Cleveland hefur tapað 9 af síðustu 12 leikjum sínum og liðið fékk á sig 148 stig á móti Thunder. Love yfirgaf salinn í Thunder-leiknum eftir að hafa aðeins spilað í þrjár mínútur. Hann mætti heldur ekki á æfingu daginn eftir. Margir liðsfélaga hans töldu að hann hefði gefist upp á liðinu og voru mjög óánægir með fjarveru hans.ESPN Sources: In the latest installment of Cavaliers finger-pointing, Kevin Love draws the ire of teammates in a heated Monday meeting in Cleveland. Story: https://t.co/2evBLPbOdI — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 23, 2018 Það gekk mikið á þegar menn ræddu málin og þar voru æsingur og læti. Love þurfti að standa upp á fundinum og útskýra sitt mál til að róa menn. Þjálfarinn Ty Lue og framkvæmdastjórinn Koby Altman voru báðir á fundinum. Margir kenna Kevin Love um slaka spilamennsku liðsins en eins hefur Isaiah Thomas verið kennt um ófarirnar. Thomas þarf mikið að rekja boltann í sínum leik og margir kvarta undan því ekki síst þar sem bakvörðurinn er heldur ekkert sérstakur varnarmaður. Fjölmargir bíða líka eftir því að Ty Lue missti starfið sitt en nú reynir heldur betur á hann í að reyna að koma liðinu aftur á réttan kjöl. Næsti leikur Cleveland er á móti San Antonio Spurs í nótt. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Nýjustu fréttir herma að leikmenn hafi haldið krísufund fyrir æfingu liðsins í gær og þar hafi sérstaklega einn leikmaður fengið að heyra það. Sá leikmaður er Kevin Love. Samkvæmt heimildum ESPN þá voru liðsfélagar Kevin Love að efast um alvarleika veikinda hans í tapleiknum á móti Oklahoma City Thunder á laugardaginn. Cleveland hefur tapað 9 af síðustu 12 leikjum sínum og liðið fékk á sig 148 stig á móti Thunder. Love yfirgaf salinn í Thunder-leiknum eftir að hafa aðeins spilað í þrjár mínútur. Hann mætti heldur ekki á æfingu daginn eftir. Margir liðsfélaga hans töldu að hann hefði gefist upp á liðinu og voru mjög óánægir með fjarveru hans.ESPN Sources: In the latest installment of Cavaliers finger-pointing, Kevin Love draws the ire of teammates in a heated Monday meeting in Cleveland. Story: https://t.co/2evBLPbOdI — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 23, 2018 Það gekk mikið á þegar menn ræddu málin og þar voru æsingur og læti. Love þurfti að standa upp á fundinum og útskýra sitt mál til að róa menn. Þjálfarinn Ty Lue og framkvæmdastjórinn Koby Altman voru báðir á fundinum. Margir kenna Kevin Love um slaka spilamennsku liðsins en eins hefur Isaiah Thomas verið kennt um ófarirnar. Thomas þarf mikið að rekja boltann í sínum leik og margir kvarta undan því ekki síst þar sem bakvörðurinn er heldur ekkert sérstakur varnarmaður. Fjölmargir bíða líka eftir því að Ty Lue missti starfið sitt en nú reynir heldur betur á hann í að reyna að koma liðinu aftur á réttan kjöl. Næsti leikur Cleveland er á móti San Antonio Spurs í nótt.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira