Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Haraldur Guðmundsson skrifar 24. janúar 2018 06:00 Talsvert er síðan hráefni til framleiðslu tók að berast á Bakka vísir/jói k Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. Gangsetningu hennar mun því seinka um tvær vikur til viðbótar en samkvæmt verksamningi átti að afhenda kísilverið um miðjan síðasta mánuð. „Við fáum hana afhenta í skrefum og fyrsta áfangann í enda fyrstu viku febrúar. Það þýðir ekki að við setjum verksmiðjuna í gang heldur gerum við það þegar allt er orðið eins og við viljum. Við ætlum að gera þetta vel og mánuðurinn á dagatalinu skiptir þar ekki öllu máli. En ég vona innilega að það verði ekki mars,“ segir Hafsteinn Viktorsson, forstjóri PCC BakkiSilicon hf. Hafsteinn segir þýska fyrirtækið SMS Siemag, hafa frest til 7. febrúar samkvæmt samningnum. Hann ítrekar að kísilverið verði ekki gangsett fyrr en búið verði að prófa allan búnað. „Við munum fara yfir framleiðsluferlið á kísli á íbúafundinum á fimmtudaginn og skýra hvernig staðið verður að öryggis- og umhverfismálum, segja frá áhrifum verksmiðjunnar á lýðheilsu og hvað íbúar gætu orðið varir við fyrstu dagana þegar verksmiðjan verður keyrð í gang,“ segir Hafsteinn en fyrirtækið heldur íbúafund á Fosshóteli Húsavík klukkan 17.00. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Sjá meira
Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. Gangsetningu hennar mun því seinka um tvær vikur til viðbótar en samkvæmt verksamningi átti að afhenda kísilverið um miðjan síðasta mánuð. „Við fáum hana afhenta í skrefum og fyrsta áfangann í enda fyrstu viku febrúar. Það þýðir ekki að við setjum verksmiðjuna í gang heldur gerum við það þegar allt er orðið eins og við viljum. Við ætlum að gera þetta vel og mánuðurinn á dagatalinu skiptir þar ekki öllu máli. En ég vona innilega að það verði ekki mars,“ segir Hafsteinn Viktorsson, forstjóri PCC BakkiSilicon hf. Hafsteinn segir þýska fyrirtækið SMS Siemag, hafa frest til 7. febrúar samkvæmt samningnum. Hann ítrekar að kísilverið verði ekki gangsett fyrr en búið verði að prófa allan búnað. „Við munum fara yfir framleiðsluferlið á kísli á íbúafundinum á fimmtudaginn og skýra hvernig staðið verður að öryggis- og umhverfismálum, segja frá áhrifum verksmiðjunnar á lýðheilsu og hvað íbúar gætu orðið varir við fyrstu dagana þegar verksmiðjan verður keyrð í gang,“ segir Hafsteinn en fyrirtækið heldur íbúafund á Fosshóteli Húsavík klukkan 17.00.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Sjá meira