Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 09:55 Greta Salóme hefur tvisvar verið fulltrúi Íslands í Eurovision. vísir/getty Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30