Guðrún vill baráttusæti í flokksvali Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 15:14 Guðrún Ögmundsdóttir, tengiliður vegna vistheimila. vísir/gva Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona og tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Frá þessu greinir Guðrún í lokuðum Facebook-hópi fyrir flokksfélaga Samfylkingarinnar. Hún kveðst þar sækjast eftir 5. til 8. sæti á listanum og telur að hún muni „nýtast best í baráttusæti.“ Guðrún segist í samtali við Vísi ekki nenna að taka einhverja slagi með því að sækjast eftir sæti ofar á lista. „Ég nenni því ekki. Sá tími er liðinn,“ segir Guðrún létt í bragði.Hefði kosið uppstillingu Í færslu sinni segist hún afskaplega lítið hrifin af prófkjörum og flokksvali og að hún hefði kosið að flokkurinn hefði gripið til uppstillingar. „Ég vil hinsvegar leggja mitt að mörkum til að okkur farnist vel, því málefnin eru mörg og brýn. Ég er líka frekar brúarsmiður en átakamanneskja, ég er líka frekar víðsýn en þrönsýn, skil frekar en dæmi, vil hafa allt uppá borðum, þoli ekki neðanjarðarstarfsemi, vel mennskuna og málefnalegt samtal, er jafnaðarmaður og feministi og svo ótal margt annað,“ segir Guðrún sem segist jafnframt ekki ætla að eyða peningum í flokksvalsbaráttuna. Guðrún sat á þingi fyrir Samfykingu á árunum 1999 til 2007. Hún var ráðin tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu árið 2010. Framboðsfrestur rennur út í dag og fer flokksvalið fram 10. febrúar. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona og tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Frá þessu greinir Guðrún í lokuðum Facebook-hópi fyrir flokksfélaga Samfylkingarinnar. Hún kveðst þar sækjast eftir 5. til 8. sæti á listanum og telur að hún muni „nýtast best í baráttusæti.“ Guðrún segist í samtali við Vísi ekki nenna að taka einhverja slagi með því að sækjast eftir sæti ofar á lista. „Ég nenni því ekki. Sá tími er liðinn,“ segir Guðrún létt í bragði.Hefði kosið uppstillingu Í færslu sinni segist hún afskaplega lítið hrifin af prófkjörum og flokksvali og að hún hefði kosið að flokkurinn hefði gripið til uppstillingar. „Ég vil hinsvegar leggja mitt að mörkum til að okkur farnist vel, því málefnin eru mörg og brýn. Ég er líka frekar brúarsmiður en átakamanneskja, ég er líka frekar víðsýn en þrönsýn, skil frekar en dæmi, vil hafa allt uppá borðum, þoli ekki neðanjarðarstarfsemi, vel mennskuna og málefnalegt samtal, er jafnaðarmaður og feministi og svo ótal margt annað,“ segir Guðrún sem segist jafnframt ekki ætla að eyða peningum í flokksvalsbaráttuna. Guðrún sat á þingi fyrir Samfykingu á árunum 1999 til 2007. Hún var ráðin tengiliður vistheimila hjá dómsmálaráðuneytinu árið 2010. Framboðsfrestur rennur út í dag og fer flokksvalið fram 10. febrúar.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira