Hátt í hálf milljón enn án rafmagns á Púertó Ríkó eftir fellibylinn í haust Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2018 18:33 Starfsmenn rafveitu Púertó Ríkó vinna hörðum höndum að því að lagfæra rafmagnslínur sem fóru í sundur í fellibylnum í september. Vísir/AFP Fjórum mánuðum eftir að fellibylurinn María olli mannskaða og eyðileggingu á Púertó Ríkó eru fleiri en 450.000 viðskiptavinir rafveitu eyjarinnar enn án rafmagns. Um 68% viðskiptavina rafveitu Púertó Ríkó hefur aðgang að rafmagni. Bæði fyrirtæki, iðnaður og einstaklingar eru inni í tölum PREPA, rafveitu Púertó Ríkó. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir íbúar eru án rafmagns, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. PREPA segist vinna með verkfræðingum Bandaríkjahers og Almannavarna Bandaríkjanna til að koma rafmagni á til allra sem fyrst. Það eru ekki aðeins rafmagn sem íbúa Púertó Ríkó skortir. Þúsundir manna bíða enn eftir að fá dúka sem yfirvöld hafa útdeilt sem bráðabirgðalausn þar sem þök fuku af húsum í fellibylnum sem gekk yfir eyjuna 20. september. Rúmlega þúsund manns hafast enn við í neyðarskýlum eða á hótelum á vegum Almannavarna Bandaríkjanna. Púertó Ríkó er bandarískt yfirráðasvæði. María var öflugasti stormur sem skollið hafði á Púertó Ríkó í 85 ár. Púertó Ríkó Tengdar fréttir Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49 Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36 Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36 Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Fjórum mánuðum eftir að fellibylurinn María olli mannskaða og eyðileggingu á Púertó Ríkó eru fleiri en 450.000 viðskiptavinir rafveitu eyjarinnar enn án rafmagns. Um 68% viðskiptavina rafveitu Púertó Ríkó hefur aðgang að rafmagni. Bæði fyrirtæki, iðnaður og einstaklingar eru inni í tölum PREPA, rafveitu Púertó Ríkó. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir íbúar eru án rafmagns, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. PREPA segist vinna með verkfræðingum Bandaríkjahers og Almannavarna Bandaríkjanna til að koma rafmagni á til allra sem fyrst. Það eru ekki aðeins rafmagn sem íbúa Púertó Ríkó skortir. Þúsundir manna bíða enn eftir að fá dúka sem yfirvöld hafa útdeilt sem bráðabirgðalausn þar sem þök fuku af húsum í fellibylnum sem gekk yfir eyjuna 20. september. Rúmlega þúsund manns hafast enn við í neyðarskýlum eða á hótelum á vegum Almannavarna Bandaríkjanna. Púertó Ríkó er bandarískt yfirráðasvæði. María var öflugasti stormur sem skollið hafði á Púertó Ríkó í 85 ár.
Púertó Ríkó Tengdar fréttir Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49 Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36 Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36 Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Rafmagnslaust næstu mánuði Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði 21. september 2017 07:49
Heilbrigðiskerfi Púertó Ríkó í lamasessi eftir Maríu Alvarlegt mannúðarástand er í uppsiglingu á Púertó Ríkó. Skortur á eldsneyti ágerir rafmagnsleysi sem gæti varað í mánuði. 25. september 2017 14:36
Trump heimsækir hamfarasvæðið: „Púertó Ríkó, þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum“ "Mér þykir leitt að segja ykkur þetta, Púertó Ríkó, en þið settuð fjárlögin okkar aðeins úr skorðum,“ sagði Trump á blaðamannafundi þegar hann heimsótti Púertó Ríkó í fyrsta skipti í dag. 3. október 2017 17:35
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8. janúar 2018 16:36
Trump hótar að hætta neyðaraðstoð við Púertó Ríkó Flestir íbúar Púertó Ríkó hafa verið án rafmagns í þrjár viku og stór hluti er án drykkjarvatns. Trump hótar þeim að draga aðstoð alríkisstjórnar Bandaríkjanna til baka. 12. október 2017 16:47