Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 11:15 Mynd/Instagram-síða Söru Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira
Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST
CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira