Ríkislögreglustjóri Hondúras sakaður um aðild að fíkniefnasmygli Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 09:39 Omar Rivera, formaður nefndar sem hefur unnið að því að uppræta spillingu innan ríkislögreglu Hondúras, segir að Aguilar verði rannsakaður. Vísir/AFP Nýskipaður ríkislögreglustjóri Hondúras hjálpað forsprökkum fíkniefnasmyglhrings að flytja nærri því tonn af kókaíni árið 2013 samkvæmt öryggisskýrslu ríkisstjórnar landsins. AP-fréttastofan segir að spilltir lögreglumenn hafi fylgt sendingunni heim til dæmds fíkniefnasmyglara. José David Aguilar Morán tók við embættinu í síðustu viku og lofaði að halda áfram að vinna bug á spillingu og samkurli við fíkniefnasmyglhringi. Í frétt AP kemur fram að Aguilar hafi verið yfirmaður leyniþjónustu ríkislögreglunnar þegar hann tók þátt í smyglinu. Hann hafi gripið inn í þegar lögreglumaður var stöðvaður með sendinguna sem var flutt í tankbíl. Skipaði Augilar lægra settum lögreglumanni að sleppa þeim sem hafði verið stöðvaður og skila sendingunni. Innri eftiritsmaður öryggismálaráðuneytis landsins vann skýrsluna sem AP vitnar í. Götuverðmæti efnanna er talið meira en tuttugu milljónir dollara. Yfirmaður sérstakrar nefndar sem hefur rekið fleiri en fjögur þúsund starfsmenn ríkislögreglunnar hélt blaðamannafund í gær þar sem hann neitaði því að ríkislögreglan hefði upplýsingar um skýrsluna sem AP hefur undir höndum. Aguilar yrði hins vegar tekinn til skoðunar aftur. Ríkisstjórn Hondúras fullyrðir að skýrslan sé fölsuð. Hún beri fullt traust til Aguilar og að ríkislögreglan verði fyrirmynd annarra í heimshlutanum. Hondúras Mið-Ameríka Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Nýskipaður ríkislögreglustjóri Hondúras hjálpað forsprökkum fíkniefnasmyglhrings að flytja nærri því tonn af kókaíni árið 2013 samkvæmt öryggisskýrslu ríkisstjórnar landsins. AP-fréttastofan segir að spilltir lögreglumenn hafi fylgt sendingunni heim til dæmds fíkniefnasmyglara. José David Aguilar Morán tók við embættinu í síðustu viku og lofaði að halda áfram að vinna bug á spillingu og samkurli við fíkniefnasmyglhringi. Í frétt AP kemur fram að Aguilar hafi verið yfirmaður leyniþjónustu ríkislögreglunnar þegar hann tók þátt í smyglinu. Hann hafi gripið inn í þegar lögreglumaður var stöðvaður með sendinguna sem var flutt í tankbíl. Skipaði Augilar lægra settum lögreglumanni að sleppa þeim sem hafði verið stöðvaður og skila sendingunni. Innri eftiritsmaður öryggismálaráðuneytis landsins vann skýrsluna sem AP vitnar í. Götuverðmæti efnanna er talið meira en tuttugu milljónir dollara. Yfirmaður sérstakrar nefndar sem hefur rekið fleiri en fjögur þúsund starfsmenn ríkislögreglunnar hélt blaðamannafund í gær þar sem hann neitaði því að ríkislögreglan hefði upplýsingar um skýrsluna sem AP hefur undir höndum. Aguilar yrði hins vegar tekinn til skoðunar aftur. Ríkisstjórn Hondúras fullyrðir að skýrslan sé fölsuð. Hún beri fullt traust til Aguilar og að ríkislögreglan verði fyrirmynd annarra í heimshlutanum.
Hondúras Mið-Ameríka Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira