Flottustu kjólarnir á Grammy Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt en tónlistarfólk að uppskera fyrir vinnu síðasta árs. Bruno Mars og Kendrick Lamar voru sigurvegarar hátíðarinnar en margir hafa gagnrýnt fjarveru kvenkynslistamanna úr hópi sigurvegara í ár. Rauði dregillinn var að sjálfsögðu hressandi að venju og ensi erfitt að sía úr flottustu kjólana. Sem betur fer er smekkur manna misjafn en fylgihlutur kvöldsins var hvít rós sem flestir báru, hver með sínum hætti. Hér er hægt að lesa meira um meininguna á bakvið það. Glamour valdi hér þá kjóla sem okkur fannst bera af á Grammy hátíðinni í New York í nótt en flestir gestir klæddust drögtum og jakkafötum - við förum betur yfir það í annari frétt. Lana Del Rey í Gucci.Lady Gaga í Armani Privé.Chrissy Teigen í Yanina Couture.Katie Holmes í kjól eftir Zac Posen. Grammy Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt en tónlistarfólk að uppskera fyrir vinnu síðasta árs. Bruno Mars og Kendrick Lamar voru sigurvegarar hátíðarinnar en margir hafa gagnrýnt fjarveru kvenkynslistamanna úr hópi sigurvegara í ár. Rauði dregillinn var að sjálfsögðu hressandi að venju og ensi erfitt að sía úr flottustu kjólana. Sem betur fer er smekkur manna misjafn en fylgihlutur kvöldsins var hvít rós sem flestir báru, hver með sínum hætti. Hér er hægt að lesa meira um meininguna á bakvið það. Glamour valdi hér þá kjóla sem okkur fannst bera af á Grammy hátíðinni í New York í nótt en flestir gestir klæddust drögtum og jakkafötum - við förum betur yfir það í annari frétt. Lana Del Rey í Gucci.Lady Gaga í Armani Privé.Chrissy Teigen í Yanina Couture.Katie Holmes í kjól eftir Zac Posen.
Grammy Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour