Skoraði þrennu en var samt í mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 17:30 Mario Hermoso. Vísir/EPA Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Hermoso skoraði þrennu í leiknum en liðið hann tapaði leiknum samt 3-2. Ástæðan var að aðeins eitt marka hans skoraði hann í rétt mark. Leikmenn Leganes skoruðu þannig aðeins eitt af fimm mörkum liðsins en fengu samt öll þrjú stigin.Mario Hermoso’s afternoon: - Scores own goal after 11 minutes - Scores own goal after 82 minutes - Scores in the right net after 88 minutes - His Espanyol team lose 3-2 at Leganes pic.twitter.com/7tfxfctJbJ — UNILAD Football (@UNILADFooty) January 28, 2018 Þessi 22 ára leikmaður hafði ekki heppnina með sér þegar hann skoraði sjálfsmark á 11. mínútu og svo annað á 82. mínútu. Hann kom mótherjunum í bæði 1-0 og 3-1. Hermoso minnkaði muninn í 3-2 sex mínútum eftir seinna sjálfsmarkið og skoraði þá loksins í rétt mark. Hermoso varð fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku deildarinnar sem skoraði tvö sjálfsmark og eitt mark í einum og sama leiknum.Mario Hermoso es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de #LaLiga con un gol y dos autogoles en un mismo partido. Increíble que 89 años después del inicio del campeonato español sigan pasando cosas que nunca habían pasado. Y que no pare!!! pic.twitter.com/KVRXg9bhqx — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 28, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Hermoso skoraði þrennu í leiknum en liðið hann tapaði leiknum samt 3-2. Ástæðan var að aðeins eitt marka hans skoraði hann í rétt mark. Leikmenn Leganes skoruðu þannig aðeins eitt af fimm mörkum liðsins en fengu samt öll þrjú stigin.Mario Hermoso’s afternoon: - Scores own goal after 11 minutes - Scores own goal after 82 minutes - Scores in the right net after 88 minutes - His Espanyol team lose 3-2 at Leganes pic.twitter.com/7tfxfctJbJ — UNILAD Football (@UNILADFooty) January 28, 2018 Þessi 22 ára leikmaður hafði ekki heppnina með sér þegar hann skoraði sjálfsmark á 11. mínútu og svo annað á 82. mínútu. Hann kom mótherjunum í bæði 1-0 og 3-1. Hermoso minnkaði muninn í 3-2 sex mínútum eftir seinna sjálfsmarkið og skoraði þá loksins í rétt mark. Hermoso varð fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku deildarinnar sem skoraði tvö sjálfsmark og eitt mark í einum og sama leiknum.Mario Hermoso es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de #LaLiga con un gol y dos autogoles en un mismo partido. Increíble que 89 años después del inicio del campeonato español sigan pasando cosas que nunca habían pasado. Y que no pare!!! pic.twitter.com/KVRXg9bhqx — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 28, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira