Handbolti

HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum í kvöld.
Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum í kvöld. Vísir/EPA
Íslendingar nýttu skotin sín betur gegn Svíum í kvöld, bæði úr opnu spili og ekki síst vítalínunni. Það er það sem skar á milli liðanna í kvöld eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz.

Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.

Hér má sjá greiningu HB Statz:

Ísland - Svíþjóð 26-24

Skotnýting: 55,3% - 48,0%

Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-4

Mörk úr vítum: 4-0

Sköpuð færi: 14-14

Stoðsendingar: 10-7

Tapaðir boltar: 9-5

Varin skot: 15-15

Hlutfallsmarkvarsla: 38,5% - 36,6%

Varin víti: 2-1

Stolnir boltar: 4-5

Varin skot í vörn: 1-2

Fráköst: 9-4

Löglegar stöðvanir: 17-21

Brottvísanir: 4 mín - 8 mín

Hvaðan komu mörkin (skotin)?

Ísland - hægri vængur: 5 (10)

Horn: 0 (1)

Skytta: 3 (5)

Gegnumbrot: 2 (4)

Ísland - miðja: 5 (11)

Skytta: 5 (11)

Gegnumbrot: 0 (0)

Ísland - vinstri vængur: 7 (14)

Horn: 3 (3)

Skytta: 1 (8)

Gegnumbrot: 3 (3)

Ísland - lína: 2 (4)

Ísland - víti: 4 (5)

Svíþjóð - hægri vængur: 2 (6)

Horn: 1 (1)

Skytta: 1 (4)

Gegnumbrot: 0 (1)

Svíþjóð - miðja: 10 (19)

Skytta: 6 (14)

Gegnumbrot: 4 (5)

Svíþjóð - vinstri vængur: 7 (13)

Horn: 1 (1)

Skytta: 3 (7)

Gegnumbrot: 3 (5)

Svíþjóð - lína: 1 (4)

Svíþjóð - víti: 0 (2)

Hvaðan komu skotin?

Ísland:

Úr horni: 9%

Af 9 metrum: 51%

Af 6 metrum: 15%

Af línunni: 9%

Úr vítum: 11%

Úr hraðaupphlaupum: 6%

Svíþjóð:

Úr horni: 4%

Af 9 metrum: 50%

Af 6 metrum: 22%

Af línunni: 8%

Úr vítum: 4%

Úr hraðaupphlaupum: 12%




Fleiri fréttir

Sjá meira


×