Cyrille Regis er látinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. janúar 2018 10:15 Laurie Cunningham og Cyrille Regis vísir/getty Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri. Regis var meðal frumkvöðla svartra fótboltamanna og spilaði í frægri framlínu West Brom með Laurie Cunningham og Brendon Batson sem þurfti að líða mikið níð frá stuðningsmönnum vegna kynþáttar síns. Hann skoraði 112 mörk í 297 leikjum fyrir Albion á árunum 1977-1984. Þá flutti hans sig yfir til Coventry City þar sem hann skoraði 62 mörk í 274 leikjum og var lykilmaður í liðinu sem vann ensku bikarkeppnina árið 1987. Regis lét takkaskóna á hilluna árið 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk fór Regis út í þjálfun og gerðist svo síðar umboðsmaður knattspyrnumanna. Fótboltamenn sem og aðrir stuðningsmenn og aðdáendur Regis hafa tekið til samfélagsmiðla til að minnast hans.Devastated this morning my hero my pioneer the man behind the reason I wanted to play football has passed away my heart goes out to all his family RIP Cyrille Regis pic.twitter.com/145idFZopb — Andrew Cole (@vancole9) January 15, 2018 What a man. What a centre-forward! One of my earliest football memories was walking into WBA for a trial as a 13 year old kid, seeing Cyrille Regis and being in awe of him. RIP big man — Alan Shearer (@alanshearer) January 15, 2018RIP Cyril Regis. A great man. Helped set the foundations for others. Always remembered. — Rio Ferdinand (@rioferdy5) January 15, 2018 Andlát Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri. Regis var meðal frumkvöðla svartra fótboltamanna og spilaði í frægri framlínu West Brom með Laurie Cunningham og Brendon Batson sem þurfti að líða mikið níð frá stuðningsmönnum vegna kynþáttar síns. Hann skoraði 112 mörk í 297 leikjum fyrir Albion á árunum 1977-1984. Þá flutti hans sig yfir til Coventry City þar sem hann skoraði 62 mörk í 274 leikjum og var lykilmaður í liðinu sem vann ensku bikarkeppnina árið 1987. Regis lét takkaskóna á hilluna árið 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk fór Regis út í þjálfun og gerðist svo síðar umboðsmaður knattspyrnumanna. Fótboltamenn sem og aðrir stuðningsmenn og aðdáendur Regis hafa tekið til samfélagsmiðla til að minnast hans.Devastated this morning my hero my pioneer the man behind the reason I wanted to play football has passed away my heart goes out to all his family RIP Cyrille Regis pic.twitter.com/145idFZopb — Andrew Cole (@vancole9) January 15, 2018 What a man. What a centre-forward! One of my earliest football memories was walking into WBA for a trial as a 13 year old kid, seeing Cyrille Regis and being in awe of him. RIP big man — Alan Shearer (@alanshearer) January 15, 2018RIP Cyril Regis. A great man. Helped set the foundations for others. Always remembered. — Rio Ferdinand (@rioferdy5) January 15, 2018
Andlát Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti