Gunnar: Öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Gunnar hefur frá árinu 2003 verið í þjálfarateymi landsliðsins, en hann er það ekki lengur. Nú er hann hinu megin við borðið og nýtur þess. „Það er bara ótrúlega ljúft, en auðvitað er þetta öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni,” sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Það er líka ljúft að fara upp á hótel eftir leikina og slaka á og vera ekki í þessari vinnu. Þetta er auðvitað öðruvísi,” sem segist láta þjálfarateymið algjörlega í friði. „Ég leyfi þeim að vera í friði og treysti þeim fullkomnlega fyrir þessu verkefni,” sagði Gunnar glottandi. Næsti leikur er gegn Serbum á morgun og Gunnar segir að það verði snúið verkefni þrátt fyrir að þeir hafi ekki unnið í sjö leikjum í röð. „Þetta verður erfitt. Þeir eru upp við vegg. Við sáum þennan leik sem úrslitaleik í riðlinum og auðvitað smá snúið að við megum tapa með einhverjum mörkum, en mikilvægt að fókusa á að við verðum að vinna.” „Þeir eru með marga góða einstaklinga þó að það vanti fullt af mönnum. Þeir eru með mjög góða leikmenn innan borðs. Þeim hefur gengið mjög illa.” „Töpuðu fimm æfingarleikjum fyrir mót og nú þessum tveimur leikum á mótinu. Sjö leikir í röð án sigurs, svo er það kannski ekki mikið sjálfstraust, en engu að síður erfitt verkefni,” sagði Gunnar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka í Olís-deild karla, er mættur til Króatíu til að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Gunnar hefur frá árinu 2003 verið í þjálfarateymi landsliðsins, en hann er það ekki lengur. Nú er hann hinu megin við borðið og nýtur þess. „Það er bara ótrúlega ljúft, en auðvitað er þetta öðruvísi tilfinning að sitja rólegur í stúkunni,” sagði Gunnar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Það er líka ljúft að fara upp á hótel eftir leikina og slaka á og vera ekki í þessari vinnu. Þetta er auðvitað öðruvísi,” sem segist láta þjálfarateymið algjörlega í friði. „Ég leyfi þeim að vera í friði og treysti þeim fullkomnlega fyrir þessu verkefni,” sagði Gunnar glottandi. Næsti leikur er gegn Serbum á morgun og Gunnar segir að það verði snúið verkefni þrátt fyrir að þeir hafi ekki unnið í sjö leikjum í röð. „Þetta verður erfitt. Þeir eru upp við vegg. Við sáum þennan leik sem úrslitaleik í riðlinum og auðvitað smá snúið að við megum tapa með einhverjum mörkum, en mikilvægt að fókusa á að við verðum að vinna.” „Þeir eru með marga góða einstaklinga þó að það vanti fullt af mönnum. Þeir eru með mjög góða leikmenn innan borðs. Þeim hefur gengið mjög illa.” „Töpuðu fimm æfingarleikjum fyrir mót og nú þessum tveimur leikum á mótinu. Sjö leikir í röð án sigurs, svo er það kannski ekki mikið sjálfstraust, en engu að síður erfitt verkefni,” sagði Gunnar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti