Óli Guðmunds: Draumur að spila svona leik Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 16. janúar 2018 14:30 Óli klínir vonandi nokkrum í vinkilinn á eftir. vísir/ernir Ólafur Andrés Guðmundsson er spenntur fyrir Serbaleiknum og segir gott að íslenska liðið sé með örlög sín í eigin höndum. „Serbaleikurinn er nýr leikur og verður ekki síður erfiður eins og Króataleikurinn. Úrslitaleikur um að komast í milliriðilinn. Þetta verður drulluerfitt,“ segir Ólafur Andrés en hann veit manna best hversu mikið er undir í þessum leik. „Það er mikið í boði. Að komast í milliriðil með tvö stig væri nokkuð fínn árangur úr riðlinum. Það er erfitt að mæta Króötum á heimavelli og kannski enginn að ætlast til þess að við myndum vinna þann leik.“ Íslenska liðið hefur leikið vel lengstum á mótinu en slæmu kaflarnir eru ansi langir hjá liðinu. „Handboltinn er kaflaskiptur. Þetta snýst um að stjórna slæmu köflunum og reyna að minnka þá. Reyna að stoppa þegar það kemur flæði á hitt liðið. Það var synd að kasta þessum Króataleik frá okkur,“ segir Ólafur en hann hefur leikið vel á mótinu á báðum endum vallarins. „Ég er nokkuð sáttur en maður vill alltaf meira og sér að maður getur betur. Heilt yfir nokkuð sáttur. Það hefur verið róterað mikið og ég finn að ég er léttari á mér er ég spila ekki allan leikinn. Þetta er langt mót og við þurfum að nota alla leikmenn. Það mun skila okkur síðar á mótinu ef við förum í milliriðla. Það er draumur að spila svona leik eins og gegn Serbíu þar sem við erum með þetta í okkar höndum. Þannig viljum við hafa þetta.“ EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Ólafur Andrés Guðmundsson er spenntur fyrir Serbaleiknum og segir gott að íslenska liðið sé með örlög sín í eigin höndum. „Serbaleikurinn er nýr leikur og verður ekki síður erfiður eins og Króataleikurinn. Úrslitaleikur um að komast í milliriðilinn. Þetta verður drulluerfitt,“ segir Ólafur Andrés en hann veit manna best hversu mikið er undir í þessum leik. „Það er mikið í boði. Að komast í milliriðil með tvö stig væri nokkuð fínn árangur úr riðlinum. Það er erfitt að mæta Króötum á heimavelli og kannski enginn að ætlast til þess að við myndum vinna þann leik.“ Íslenska liðið hefur leikið vel lengstum á mótinu en slæmu kaflarnir eru ansi langir hjá liðinu. „Handboltinn er kaflaskiptur. Þetta snýst um að stjórna slæmu köflunum og reyna að minnka þá. Reyna að stoppa þegar það kemur flæði á hitt liðið. Það var synd að kasta þessum Króataleik frá okkur,“ segir Ólafur en hann hefur leikið vel á mótinu á báðum endum vallarins. „Ég er nokkuð sáttur en maður vill alltaf meira og sér að maður getur betur. Heilt yfir nokkuð sáttur. Það hefur verið róterað mikið og ég finn að ég er léttari á mér er ég spila ekki allan leikinn. Þetta er langt mót og við þurfum að nota alla leikmenn. Það mun skila okkur síðar á mótinu ef við förum í milliriðla. Það er draumur að spila svona leik eins og gegn Serbíu þar sem við erum með þetta í okkar höndum. Þannig viljum við hafa þetta.“
EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti