Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 19:17 Aron í baráttunni í kvöld. vísir/ernir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. „Tilfinningin er skrýtin og leiðinleg. Við hentum þessu frá okkur á fimm mínútna kafla undir lok leiksins,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Algjör óþarf. Við vorum komnir í fjögurra marka forskot, fengum hraðaupphlaup og góð færi til þess að ná meira forskoti. Þeir náðu að skora upp úr uppstillum sóknum og skytturnar voru heitar í síðari hálfleik.” „Það var erfitt að slíta þá almennilega fram úr okkur,” en færanýting Íslands var afleit. Það tekur Aron undir. „Við spiluðum frábæran sóknarleik, en erum ekki með góða nýtingu. Það jákvæða er að við erum að fá opin færi og það voru ekki mörg skot fyrir utan hjá okkur. Mestmegnis voru þetta skot af sex metrum og dauðafæri. Við erum að slútta þessu illa.” En fóru íslensku leikmennirnir á taugum? „Ég veit það ekki. Mér fannst við samt vera að fá fín færi og sóknarleikurinn gekk ágætlega. Þeir skoruðu alltaf þegar þeir komu við punktalínuna og það var erfitt að fá alltaf mark í bakið.” „Þannig náðum við ekki að slíta okkur frá þeim. Það lítur kannski út fyrir að vera þannig, en ég var ekki alveg þar. Aftur á móti er þetta ömurlegt að ná ekki að klára þetta og treysta á aðra.” Vinni Króatía í kvöld fer Ísland áfram með tvö stig og Aron segir að lokum að þetta sé smá furðuleg staða. „Það er þetta milliriðla dót sem heldur þessu kerfi svona gangandi. Við erum auðvitað í fínni stöðu þannig séð. Króatarnir vilja fara áfram með fjögur stig og ekki gera Serbunum neinn greiða. Við treystum á það og vonumst að þeir klári sitt.” EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra "Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. 16. janúar 2018 12:30 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. „Tilfinningin er skrýtin og leiðinleg. Við hentum þessu frá okkur á fimm mínútna kafla undir lok leiksins,” sagði Aron í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Split. „Algjör óþarf. Við vorum komnir í fjögurra marka forskot, fengum hraðaupphlaup og góð færi til þess að ná meira forskoti. Þeir náðu að skora upp úr uppstillum sóknum og skytturnar voru heitar í síðari hálfleik.” „Það var erfitt að slíta þá almennilega fram úr okkur,” en færanýting Íslands var afleit. Það tekur Aron undir. „Við spiluðum frábæran sóknarleik, en erum ekki með góða nýtingu. Það jákvæða er að við erum að fá opin færi og það voru ekki mörg skot fyrir utan hjá okkur. Mestmegnis voru þetta skot af sex metrum og dauðafæri. Við erum að slútta þessu illa.” En fóru íslensku leikmennirnir á taugum? „Ég veit það ekki. Mér fannst við samt vera að fá fín færi og sóknarleikurinn gekk ágætlega. Þeir skoruðu alltaf þegar þeir komu við punktalínuna og það var erfitt að fá alltaf mark í bakið.” „Þannig náðum við ekki að slíta okkur frá þeim. Það lítur kannski út fyrir að vera þannig, en ég var ekki alveg þar. Aftur á móti er þetta ömurlegt að ná ekki að klára þetta og treysta á aðra.” Vinni Króatía í kvöld fer Ísland áfram með tvö stig og Aron segir að lokum að þetta sé smá furðuleg staða. „Það er þetta milliriðla dót sem heldur þessu kerfi svona gangandi. Við erum auðvitað í fínni stöðu þannig séð. Króatarnir vilja fara áfram með fjögur stig og ekki gera Serbunum neinn greiða. Við treystum á það og vonumst að þeir klári sitt.”
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra "Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. 16. janúar 2018 12:30 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra "Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins. 16. janúar 2018 12:30
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða