Fjórar konur kynna Eurovision í Portúgal Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2018 15:30 Þessar fjórar verða kynnar í Eurovision í vor. Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti. Þetta er 63. keppnin sem haldin er. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í dag að fjórar konur munu kynna keppnina en í í Kænugarði á síðasta ári voru þrír karlmenn í því hlutverki. Þær heita Filomena Cautela, Sílvia Alberto, Daniela Ruah og Catarina Furtado og skipta hlutverkinu jafnt á milli sín. Hér má sjá sérstakt kynningarmyndband um konurnar fjórar.Filomena Cautela og Sílvia Alberto hafa báðar unnið töluvert í tengslum við Eurovision-forkeppnina í Portúgal síðustu ár og hafa reynslu á því sviði. Það styttist í að Íslendingar velji sinn fulltrúa í Eurovision. Fyrirkomulag Söngvakeppni Sjónvarpsins verður með svipuðu sniði og fyrri ár. Forkeppnin fer fram 10. og 17. febrúar í Háskólabíó þar sem þrjú lög komast áfram í úrslitin sem fara fram 3. mars í Laugardalshöll.Timur Miroshnychenko, Oleksandr Skichko, og Volodymyr Ostapchuk voru kynnar í maí 2017 í Kænugarði.Eurovision Eurovision Tengdar fréttir Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12 Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira
Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti. Þetta er 63. keppnin sem haldin er. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í dag að fjórar konur munu kynna keppnina en í í Kænugarði á síðasta ári voru þrír karlmenn í því hlutverki. Þær heita Filomena Cautela, Sílvia Alberto, Daniela Ruah og Catarina Furtado og skipta hlutverkinu jafnt á milli sín. Hér má sjá sérstakt kynningarmyndband um konurnar fjórar.Filomena Cautela og Sílvia Alberto hafa báðar unnið töluvert í tengslum við Eurovision-forkeppnina í Portúgal síðustu ár og hafa reynslu á því sviði. Það styttist í að Íslendingar velji sinn fulltrúa í Eurovision. Fyrirkomulag Söngvakeppni Sjónvarpsins verður með svipuðu sniði og fyrri ár. Forkeppnin fer fram 10. og 17. febrúar í Háskólabíó þar sem þrjú lög komast áfram í úrslitin sem fara fram 3. mars í Laugardalshöll.Timur Miroshnychenko, Oleksandr Skichko, og Volodymyr Ostapchuk voru kynnar í maí 2017 í Kænugarði.Eurovision
Eurovision Tengdar fréttir Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12 Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira
Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12
Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59