Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2018 14:57 Fullt nafn tilræðismannsins hefur ekki verið gefið út. Hann hefur aðeins verið nafngreindur sem Sergei W. Vísir/AFP Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut. Mónakó Þýskaland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut.
Mónakó Þýskaland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira