Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2018 14:57 Fullt nafn tilræðismannsins hefur ekki verið gefið út. Hann hefur aðeins verið nafngreindur sem Sergei W. Vísir/AFP Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut. Mónakó Þýskaland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut.
Mónakó Þýskaland Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira