Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur 22. desember 2017 12:00 Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum. „Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er eftir tvær ítalskar konur sem heita Elena Favilli og Francesca Cavallo. Þeim þótti vanta bók með sögum af alvöru konum og stelpum sem væru góðar fyrirmyndar fyrir stelpur á öllum aldri. Sögurnar byrja oftast á „Einu sinni var ...“, eins og ævintýrin, og hver opna er sett upp sem frásögn af lífshlaupi sögupersónunnar og mynd af henni. Þetta kemur afar fallega út. Sögurnar segja frá mótandi atviki í lífi þessara kvenna og stúlkna og á hverri opnu er líka tilvitnun í viðkomandi persónu,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri útgáfu hjá Forlaginu.Falleg og eiguleg bókHöfundarnir söfnuðu fyrir útgáfu bókarinnar á hópsöfnunarsíðu en áttu ekki von á þeim gífurlegu undirtektum sem söfnunin hlaut, að sögn Stellu. „Það var greinilegt að fleiri töldu þörf á bók á borð við þessa því viðbrögðin fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Mikið er lagt í þessa bók, hún er mjög eiguleg, fallega innbundin og höfundarnir fengu listamenn í lið með sér sem myndskreyttu hana á glæsilegan hátt,“ upplýsir Stella.Hetjur frá ýmsum tímabilumSöguhetjurnar í Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eru frá ýmsum tímabilum. „Hér eru á ferðinni sögur af konum frá Egyptalandi til forna og allt til nútímans. Sögurnar eru m.a. um stjórnmálakonur, vísindakonur, prinsessur, drottningar, sjóræningja, listakonur og íþróttakonur frá öllum heimsins hornum. Margar þessara kvenna hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri en þær eru allar góðar góðar fyrirmyndir fyrir stelpur sem vilja breyta heiminum. Þarna má sem dæmi lesa um mjög ungar og áhugaverðar konur sem hafa, þrátt fyrir ungan aldur, afrekað ýmislegt stórkostlegt,“ segir Stella. Þótt bókin heiti Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er hún að sjálfsögðu fyrir alla, stelpur og stráka og mömmur og pabba. „Þetta er frábær bók til að lesa saman og ræða, og líka til að víkka út sjóndeildarhringinn. Hún er flokkuð sem barnabók en hentar fyrir alla aldurshópa,“ bendir Stella á. Magnea Matthíasdóttir þýddi Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira
Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum. „Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er eftir tvær ítalskar konur sem heita Elena Favilli og Francesca Cavallo. Þeim þótti vanta bók með sögum af alvöru konum og stelpum sem væru góðar fyrirmyndar fyrir stelpur á öllum aldri. Sögurnar byrja oftast á „Einu sinni var ...“, eins og ævintýrin, og hver opna er sett upp sem frásögn af lífshlaupi sögupersónunnar og mynd af henni. Þetta kemur afar fallega út. Sögurnar segja frá mótandi atviki í lífi þessara kvenna og stúlkna og á hverri opnu er líka tilvitnun í viðkomandi persónu,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri útgáfu hjá Forlaginu.Falleg og eiguleg bókHöfundarnir söfnuðu fyrir útgáfu bókarinnar á hópsöfnunarsíðu en áttu ekki von á þeim gífurlegu undirtektum sem söfnunin hlaut, að sögn Stellu. „Það var greinilegt að fleiri töldu þörf á bók á borð við þessa því viðbrögðin fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Mikið er lagt í þessa bók, hún er mjög eiguleg, fallega innbundin og höfundarnir fengu listamenn í lið með sér sem myndskreyttu hana á glæsilegan hátt,“ upplýsir Stella.Hetjur frá ýmsum tímabilumSöguhetjurnar í Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eru frá ýmsum tímabilum. „Hér eru á ferðinni sögur af konum frá Egyptalandi til forna og allt til nútímans. Sögurnar eru m.a. um stjórnmálakonur, vísindakonur, prinsessur, drottningar, sjóræningja, listakonur og íþróttakonur frá öllum heimsins hornum. Margar þessara kvenna hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri en þær eru allar góðar góðar fyrirmyndir fyrir stelpur sem vilja breyta heiminum. Þarna má sem dæmi lesa um mjög ungar og áhugaverðar konur sem hafa, þrátt fyrir ungan aldur, afrekað ýmislegt stórkostlegt,“ segir Stella. Þótt bókin heiti Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er hún að sjálfsögðu fyrir alla, stelpur og stráka og mömmur og pabba. „Þetta er frábær bók til að lesa saman og ræða, og líka til að víkka út sjóndeildarhringinn. Hún er flokkuð sem barnabók en hentar fyrir alla aldurshópa,“ bendir Stella á. Magnea Matthíasdóttir þýddi Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur.
Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira