Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur 22. desember 2017 12:00 Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum. „Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er eftir tvær ítalskar konur sem heita Elena Favilli og Francesca Cavallo. Þeim þótti vanta bók með sögum af alvöru konum og stelpum sem væru góðar fyrirmyndar fyrir stelpur á öllum aldri. Sögurnar byrja oftast á „Einu sinni var ...“, eins og ævintýrin, og hver opna er sett upp sem frásögn af lífshlaupi sögupersónunnar og mynd af henni. Þetta kemur afar fallega út. Sögurnar segja frá mótandi atviki í lífi þessara kvenna og stúlkna og á hverri opnu er líka tilvitnun í viðkomandi persónu,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri útgáfu hjá Forlaginu.Falleg og eiguleg bókHöfundarnir söfnuðu fyrir útgáfu bókarinnar á hópsöfnunarsíðu en áttu ekki von á þeim gífurlegu undirtektum sem söfnunin hlaut, að sögn Stellu. „Það var greinilegt að fleiri töldu þörf á bók á borð við þessa því viðbrögðin fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Mikið er lagt í þessa bók, hún er mjög eiguleg, fallega innbundin og höfundarnir fengu listamenn í lið með sér sem myndskreyttu hana á glæsilegan hátt,“ upplýsir Stella.Hetjur frá ýmsum tímabilumSöguhetjurnar í Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eru frá ýmsum tímabilum. „Hér eru á ferðinni sögur af konum frá Egyptalandi til forna og allt til nútímans. Sögurnar eru m.a. um stjórnmálakonur, vísindakonur, prinsessur, drottningar, sjóræningja, listakonur og íþróttakonur frá öllum heimsins hornum. Margar þessara kvenna hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri en þær eru allar góðar góðar fyrirmyndir fyrir stelpur sem vilja breyta heiminum. Þarna má sem dæmi lesa um mjög ungar og áhugaverðar konur sem hafa, þrátt fyrir ungan aldur, afrekað ýmislegt stórkostlegt,“ segir Stella. Þótt bókin heiti Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er hún að sjálfsögðu fyrir alla, stelpur og stráka og mömmur og pabba. „Þetta er frábær bók til að lesa saman og ræða, og líka til að víkka út sjóndeildarhringinn. Hún er flokkuð sem barnabók en hentar fyrir alla aldurshópa,“ bendir Stella á. Magnea Matthíasdóttir þýddi Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er ný bók sem gaman er að lesa saman og ræða til að útvíkka sjóndeildarhringinn. Hún hentar öllum aldurshópum. „Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er eftir tvær ítalskar konur sem heita Elena Favilli og Francesca Cavallo. Þeim þótti vanta bók með sögum af alvöru konum og stelpum sem væru góðar fyrirmyndar fyrir stelpur á öllum aldri. Sögurnar byrja oftast á „Einu sinni var ...“, eins og ævintýrin, og hver opna er sett upp sem frásögn af lífshlaupi sögupersónunnar og mynd af henni. Þetta kemur afar fallega út. Sögurnar segja frá mótandi atviki í lífi þessara kvenna og stúlkna og á hverri opnu er líka tilvitnun í viðkomandi persónu,“ segir Stella Soffía Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri útgáfu hjá Forlaginu.Falleg og eiguleg bókHöfundarnir söfnuðu fyrir útgáfu bókarinnar á hópsöfnunarsíðu en áttu ekki von á þeim gífurlegu undirtektum sem söfnunin hlaut, að sögn Stellu. „Það var greinilegt að fleiri töldu þörf á bók á borð við þessa því viðbrögðin fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Mikið er lagt í þessa bók, hún er mjög eiguleg, fallega innbundin og höfundarnir fengu listamenn í lið með sér sem myndskreyttu hana á glæsilegan hátt,“ upplýsir Stella.Hetjur frá ýmsum tímabilumSöguhetjurnar í Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eru frá ýmsum tímabilum. „Hér eru á ferðinni sögur af konum frá Egyptalandi til forna og allt til nútímans. Sögurnar eru m.a. um stjórnmálakonur, vísindakonur, prinsessur, drottningar, sjóræningja, listakonur og íþróttakonur frá öllum heimsins hornum. Margar þessara kvenna hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri en þær eru allar góðar góðar fyrirmyndir fyrir stelpur sem vilja breyta heiminum. Þarna má sem dæmi lesa um mjög ungar og áhugaverðar konur sem hafa, þrátt fyrir ungan aldur, afrekað ýmislegt stórkostlegt,“ segir Stella. Þótt bókin heiti Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur er hún að sjálfsögðu fyrir alla, stelpur og stráka og mömmur og pabba. „Þetta er frábær bók til að lesa saman og ræða, og líka til að víkka út sjóndeildarhringinn. Hún er flokkuð sem barnabók en hentar fyrir alla aldurshópa,“ bendir Stella á. Magnea Matthíasdóttir þýddi Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira