Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Ritstjórn skrifar 22. desember 2017 20:00 Dansarinn Una Myndir: Döðlur Það þarf vart að kynna hönnunarteymið Döðlur til leiks, en á stuttum tíma hafa þeir komið sér vel fyrir hér á landi, með auglýsingaherferðum, innanhús- og fatahönnun, svo fá dæmi séu tekin. Nýjustu auglýsingar þeirra lætur manni langa rosalega í fatnaðinn, og er listinn okkar orðinn ansi langur. Döðlur hafa myndað vini sína og vandamenn, eins og rapparann Birni, dansarana Unu og danshópinn Les Coquettes, og Daða. Þægilegir en töff íþróttagallar hafa einkennt síðustu línur þeirra, en nú prófa þeir sig áfram með önnur efni og liti. Svarti velúrgallinn myndi sóma sig vel fyrir hvaða aldurshóp sem er, og er fullkomin jólagjöf ef það er einhver þarna úti alveg á síðustu stundu. UnaMyndir: DöðlurRapparinn BirnirMyndir: Þorsteinn Hængur JónssonBirnirMynd: Þorsteinn Hængur JónssonDansararnir Les CoquettesMyndir: DöðlurDaðiMyndir: Döðlur Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour
Það þarf vart að kynna hönnunarteymið Döðlur til leiks, en á stuttum tíma hafa þeir komið sér vel fyrir hér á landi, með auglýsingaherferðum, innanhús- og fatahönnun, svo fá dæmi séu tekin. Nýjustu auglýsingar þeirra lætur manni langa rosalega í fatnaðinn, og er listinn okkar orðinn ansi langur. Döðlur hafa myndað vini sína og vandamenn, eins og rapparann Birni, dansarana Unu og danshópinn Les Coquettes, og Daða. Þægilegir en töff íþróttagallar hafa einkennt síðustu línur þeirra, en nú prófa þeir sig áfram með önnur efni og liti. Svarti velúrgallinn myndi sóma sig vel fyrir hvaða aldurshóp sem er, og er fullkomin jólagjöf ef það er einhver þarna úti alveg á síðustu stundu. UnaMyndir: DöðlurRapparinn BirnirMyndir: Þorsteinn Hængur JónssonBirnirMynd: Þorsteinn Hængur JónssonDansararnir Les CoquettesMyndir: DöðlurDaðiMyndir: Döðlur
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour