Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour