Jordan tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2017 11:30 Michael Jordan heldur áfram að raka inn seðlum þótt skórnir séu löngu komnir á hilluna. vísir/getty Michael Jordan er tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma. Þetta kemur fram í úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Jordan hefur þénað 1,85 milljarð Bandaríkjadala síðan hann samdi við Chicago Bulls árið 1984. Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir 14 árum er Jordan enn með styrktarsamninga við fjölda fyrirtækja, þ.á.m. Gatorade og Nike. Hann heldur því áfram að safna seðlum. Tiger Woods er í 2. sæti á lista Forbes en kylfingurinn hefur rakað inn 1,7 milljarði dala á ferlinum. Kylfingarnir Arnold Palmer,sem lést í fyrra, og Jack Nicklaus raða sér í sæti þrjú og fjögur. Phil Mickelson er svo í 6. sætinu. Ökuþórinn Michael Schumacher er í 5. sæti en hann hefur þénað einn milljarð dala. Hann er hæsti Evrópubúinn á listanum. Golf, körfubolti og box eiga fimm fulltrúa á lista Forbes yfir 25 tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma. Alls koma þeir úr átta íþróttagreinum. Engin kona er á listanum. Aðeins þrír fótboltamenn eru meðal 25 tekjuhæstu íþróttamanna allra tíma; David Beckham (7.), Cristiano Ronaldo (12.) og Lionel Messi (16.).Úttekt Forbes má lesa með því að smella hér.Tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma: 1. Michael Jordan - 1,85 milljarður Bandaríkjadala 2. Tiger Woods - 1,7 milljarður 3. Arnold Palmer - 1,4 milljarður 4. Jack Nicklaus - 1,2 milljarður 5. Michael Schumacher - 1 milljarður 6. Phil Mickelson - 815 milljónir 7.-8. Kobe Bryant - 800 milljónir 7.-8. David Beckham - 800 milljónir 9. Floyd Mayweather - 785 milljónir 10. Shaquille O'Neal - 735 milljónir Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Michael Jordan er tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma. Þetta kemur fram í úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Jordan hefur þénað 1,85 milljarð Bandaríkjadala síðan hann samdi við Chicago Bulls árið 1984. Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir 14 árum er Jordan enn með styrktarsamninga við fjölda fyrirtækja, þ.á.m. Gatorade og Nike. Hann heldur því áfram að safna seðlum. Tiger Woods er í 2. sæti á lista Forbes en kylfingurinn hefur rakað inn 1,7 milljarði dala á ferlinum. Kylfingarnir Arnold Palmer,sem lést í fyrra, og Jack Nicklaus raða sér í sæti þrjú og fjögur. Phil Mickelson er svo í 6. sætinu. Ökuþórinn Michael Schumacher er í 5. sæti en hann hefur þénað einn milljarð dala. Hann er hæsti Evrópubúinn á listanum. Golf, körfubolti og box eiga fimm fulltrúa á lista Forbes yfir 25 tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma. Alls koma þeir úr átta íþróttagreinum. Engin kona er á listanum. Aðeins þrír fótboltamenn eru meðal 25 tekjuhæstu íþróttamanna allra tíma; David Beckham (7.), Cristiano Ronaldo (12.) og Lionel Messi (16.).Úttekt Forbes má lesa með því að smella hér.Tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma: 1. Michael Jordan - 1,85 milljarður Bandaríkjadala 2. Tiger Woods - 1,7 milljarður 3. Arnold Palmer - 1,4 milljarður 4. Jack Nicklaus - 1,2 milljarður 5. Michael Schumacher - 1 milljarður 6. Phil Mickelson - 815 milljónir 7.-8. Kobe Bryant - 800 milljónir 7.-8. David Beckham - 800 milljónir 9. Floyd Mayweather - 785 milljónir 10. Shaquille O'Neal - 735 milljónir
Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira