HM fatlaðra í sundi hefst á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 22:45 Íslenski hópurinn við æfingar í Mexikó. mynd/íf Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi í 50 metra laug hefst í Mexíkó á morgun, laugardaginn 2. desember. Ísland teflir fram fjórum keppendum á mótinu en þau eru Sonja Sigurðardóttir, Thelma Björg Björnsdóttir, Róbert Ísak Jónsson og Már Gunnarsson. Már, Róbert og Thelma keppa öll á fyrsta keppnisdegi á morgun. Mexíkóborg er í mikilli hæð yfir sjávarmáli svo hópurinn hefur nýtt síðustu daga til að venjast aðstæðum og æfa. Helena Hrund Ingimundardóttir aðalfararstjóri í ferðinni segir aðstæður góðar og kveður hópinn spennan fyrir því að hefja leik.Laugardagur 2. desember: Már Gunnarsson, S12 - undanrásir 100m baksund kl. 10.05 á staðartíma. 16.05 á Íslandi. Róbert Ísak Jónsson, S14 - 100m bringusund úrslit - kl. 9.27 á staðartíma. 15.27 á Íslandi Thelma Björg Björnsdóttir, S6 - 400m skriðsund, 19.13 á staðartíma. 01.13 á Íslandi. Mótið sjálft átti að fara fram um mánaðarmótin september og október á þessu ári en fresta varð mótahaldinu sökum náttúrhamfaranna sem dundu á Mexíkó með jarðskálftunum. Heimamenn héldu engu að síður ótrauðir áfram í samstarfi við Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra (IPC) og nú er mótið brostið á en nokkur afföll hafa verið á meðal þátttökuþjóða og því aðeins færri keppendur við mótið en upphaflega var gert ráð fyrir. Sem dæmi eru sterkar sundþjóðir á borð við Ástralíu og Bretland sem sáu sér ekki fært að taka þátt eftir að breytt dagsetning á mótinu var auglýst. Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi í 50 metra laug hefst í Mexíkó á morgun, laugardaginn 2. desember. Ísland teflir fram fjórum keppendum á mótinu en þau eru Sonja Sigurðardóttir, Thelma Björg Björnsdóttir, Róbert Ísak Jónsson og Már Gunnarsson. Már, Róbert og Thelma keppa öll á fyrsta keppnisdegi á morgun. Mexíkóborg er í mikilli hæð yfir sjávarmáli svo hópurinn hefur nýtt síðustu daga til að venjast aðstæðum og æfa. Helena Hrund Ingimundardóttir aðalfararstjóri í ferðinni segir aðstæður góðar og kveður hópinn spennan fyrir því að hefja leik.Laugardagur 2. desember: Már Gunnarsson, S12 - undanrásir 100m baksund kl. 10.05 á staðartíma. 16.05 á Íslandi. Róbert Ísak Jónsson, S14 - 100m bringusund úrslit - kl. 9.27 á staðartíma. 15.27 á Íslandi Thelma Björg Björnsdóttir, S6 - 400m skriðsund, 19.13 á staðartíma. 01.13 á Íslandi. Mótið sjálft átti að fara fram um mánaðarmótin september og október á þessu ári en fresta varð mótahaldinu sökum náttúrhamfaranna sem dundu á Mexíkó með jarðskálftunum. Heimamenn héldu engu að síður ótrauðir áfram í samstarfi við Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra (IPC) og nú er mótið brostið á en nokkur afföll hafa verið á meðal þátttökuþjóða og því aðeins færri keppendur við mótið en upphaflega var gert ráð fyrir. Sem dæmi eru sterkar sundþjóðir á borð við Ástralíu og Bretland sem sáu sér ekki fært að taka þátt eftir að breytt dagsetning á mótinu var auglýst.
Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti