Halda áfram framleiðslu á House of Cards snemma á næsta ári Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. desember 2017 19:10 Söguþráður sjöttu þáttaraðar House of Cards mun snúast um Claire Underwood, sem leikin er af Robin Wright. Vísir/Getty Netflix hefur náð samningum um að hefja framleiðslu á sjöttu og síðustu þáttaröð House of Cards snemma á næsta ári. Eins og áður hefur verið tilkynnt verður Kevin Spacey ekki áfram hluti af þáttunum. Þættirnir verða átta talsins en Robin Wright verður þar í aðalhlutverki sem Claire Underwood. Að minnsta kosti 24 karlmenn hafa stigið fram og sakað Kevin Spacey um kynferðislega áreitni eða kynferðisofbeldi. Framleiðslu Netflix-seríunnar vinsælu House of Cards, þar sem Spacey fór með aðalhlutverkið, var hætt tímabundið í kjölfar ásakananna. House of Cards-þættirnir hafa verið sýndir á streymisveitu Netflix og eru 370 leikarar og starfsmenn sem vinna við gerð þeirra. Starfsfólkið hefur verið á launum meðan á þessu hléi stendur og verða það áfram þar til framleiðsla hefst á ný. Hugsanlega hefjast tökurnar í janúar á næsta ári. Netflix MeToo Mál Kevin Spacey Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. 3. desember 2017 15:54 Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. 26. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Netflix hefur náð samningum um að hefja framleiðslu á sjöttu og síðustu þáttaröð House of Cards snemma á næsta ári. Eins og áður hefur verið tilkynnt verður Kevin Spacey ekki áfram hluti af þáttunum. Þættirnir verða átta talsins en Robin Wright verður þar í aðalhlutverki sem Claire Underwood. Að minnsta kosti 24 karlmenn hafa stigið fram og sakað Kevin Spacey um kynferðislega áreitni eða kynferðisofbeldi. Framleiðslu Netflix-seríunnar vinsælu House of Cards, þar sem Spacey fór með aðalhlutverkið, var hætt tímabundið í kjölfar ásakananna. House of Cards-þættirnir hafa verið sýndir á streymisveitu Netflix og eru 370 leikarar og starfsmenn sem vinna við gerð þeirra. Starfsfólkið hefur verið á launum meðan á þessu hléi stendur og verða það áfram þar til framleiðsla hefst á ný. Hugsanlega hefjast tökurnar í janúar á næsta ári.
Netflix MeToo Mál Kevin Spacey Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. 3. desember 2017 15:54 Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. 26. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. 3. desember 2017 15:54
Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. 26. nóvember 2017 21:54