Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum 7. desember 2017 08:30 Mætum við þessum? vísir/getty Í fyrsta sinn í sögunni eru fimm ensk lið komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en Liverpool varð fimmta félagið til að tryggja sig þangað með stórsigri á Spartak Moskvu í gærkvöldi. Liverpool vann sinn riðil eins og Manchester City, Manchester United og Tottenham en Chelsea hafnaði í öðru sæti. Liðin sem unnu riðilinn komast þó ekkert endilega hjá því að mæta risum í 16 liða úrslitum. Lið eins og Bayern München, Real Madrid og Juventus enduðu öll í öðru sæti í sínum riðlum og geta því mætt ensku liðunum sem unnu sinn riðil. Tottenham getur þó ekki dregist á móti Real Madrid þar sem liðin voru saman í riðli. Chelsea hefur fæsta möguleika en það lítur allt út fyrir stórleik hjá því í 16 liða úrslitum. Það getur aðeins dregist á móti Barcelona, PSG eða Besiktas. Hér að neðan má sjá hvernig þetta raðast allt upp þegar að drátturinn fer fram á mánudaginn.Sigurvegarar riðlanna: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Man. City, Man. Utd, PSG, Roma og Tottenham.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Bayern Munchen, Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla og Shakhtar Donets.Þessi lið geta mæst:Barcelona: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Porto, Shakhtar Donetsk.Bayern Munich: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Roma, Tottenham Hotspur.Besiktas: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Chelsea: Barcelona, Besiktas, Paris Saint-Germain.Basel: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Juventus: Besiktas, Manchester City, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Tottenham Hotspur.Liverpool: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Shakhtar Donetsk.Manchester City: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla.Manchester United: Bayern Munich, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Paris Saint-Germain: Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Real Madrid: Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma.Roma: Bayern Munich, Basel, Porto, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Tottenham: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Sevilla: Besiktas, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Shakhtar Donetsk: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Porto: Barcelona, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögunni eru fimm ensk lið komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en Liverpool varð fimmta félagið til að tryggja sig þangað með stórsigri á Spartak Moskvu í gærkvöldi. Liverpool vann sinn riðil eins og Manchester City, Manchester United og Tottenham en Chelsea hafnaði í öðru sæti. Liðin sem unnu riðilinn komast þó ekkert endilega hjá því að mæta risum í 16 liða úrslitum. Lið eins og Bayern München, Real Madrid og Juventus enduðu öll í öðru sæti í sínum riðlum og geta því mætt ensku liðunum sem unnu sinn riðil. Tottenham getur þó ekki dregist á móti Real Madrid þar sem liðin voru saman í riðli. Chelsea hefur fæsta möguleika en það lítur allt út fyrir stórleik hjá því í 16 liða úrslitum. Það getur aðeins dregist á móti Barcelona, PSG eða Besiktas. Hér að neðan má sjá hvernig þetta raðast allt upp þegar að drátturinn fer fram á mánudaginn.Sigurvegarar riðlanna: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Man. City, Man. Utd, PSG, Roma og Tottenham.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Bayern Munchen, Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla og Shakhtar Donets.Þessi lið geta mæst:Barcelona: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Porto, Shakhtar Donetsk.Bayern Munich: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Roma, Tottenham Hotspur.Besiktas: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Chelsea: Barcelona, Besiktas, Paris Saint-Germain.Basel: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Juventus: Besiktas, Manchester City, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Tottenham Hotspur.Liverpool: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Shakhtar Donetsk.Manchester City: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla.Manchester United: Bayern Munich, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Paris Saint-Germain: Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Real Madrid: Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma.Roma: Bayern Munich, Basel, Porto, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Tottenham: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Sevilla: Besiktas, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Shakhtar Donetsk: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Porto: Barcelona, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00
Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30
Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23