Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Toppaðu þig með topp Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Svalasta amma heims Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Toppaðu þig með topp Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Svalasta amma heims Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour