Fyrrverandi Wimbledon-meistari látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2017 13:30 Jana Novotná í sigurvímu eftir úrslitaleikinn á Wimbledon 1998. vísir/getty Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Novotná komst þrisvar sinnum í úrslit á Wimbledon. Hún tapaði fyrir Steffi Graf í frægum úrslitaleik 1993 og fyrir Martinu Hingis fjórum árum seinna. Árið 1998 vann hún loks Wimbledon, í þriðju tilraun. Hún bar þá sigurorð af Nathalie Tauziat í úrslitaleiknum. Novotná komst einnig í úrslit á Opna ástralska 1991 og vann til silfurverðlauna í einliðaleik á Ólympíuleikunum 1988 og bronsverðlauna í Atlanta átta árum seinna. Hún vann einnig fjölda titla í tvíliða- og tvenndarleik. Novotná var tekin inn í Heiðurshöllina í tennis 2005.The All England Club is deeply saddened to hear the news of Jana Novotna's passing. She was a true champion in all senses of the word, and her 1998 triumph will live long in the memory. The thoughts of all those at Wimbledon are with her family and friends. pic.twitter.com/IiAVEM2IxP— Wimbledon (@Wimbledon) November 20, 2017 Andlát Tennis Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Novotná komst þrisvar sinnum í úrslit á Wimbledon. Hún tapaði fyrir Steffi Graf í frægum úrslitaleik 1993 og fyrir Martinu Hingis fjórum árum seinna. Árið 1998 vann hún loks Wimbledon, í þriðju tilraun. Hún bar þá sigurorð af Nathalie Tauziat í úrslitaleiknum. Novotná komst einnig í úrslit á Opna ástralska 1991 og vann til silfurverðlauna í einliðaleik á Ólympíuleikunum 1988 og bronsverðlauna í Atlanta átta árum seinna. Hún vann einnig fjölda titla í tvíliða- og tvenndarleik. Novotná var tekin inn í Heiðurshöllina í tennis 2005.The All England Club is deeply saddened to hear the news of Jana Novotna's passing. She was a true champion in all senses of the word, and her 1998 triumph will live long in the memory. The thoughts of all those at Wimbledon are with her family and friends. pic.twitter.com/IiAVEM2IxP— Wimbledon (@Wimbledon) November 20, 2017
Andlát Tennis Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira