Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 15:09 49 karlar skrifuðu undir ákallið. Vísir/Ernir Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson
MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira