Celtics óstöðvandi á meðan ekkert gengur hjá Oklahoma City Thunder | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2017 09:23 Gaman hjá Celtics þessa dagana vísir/getty Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. Pacers byrjaði leikinn betur en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sjötta sigri Celtics í röð. Lokatölur 98-108 og hélt Kyrie Irving uppteknum hætti í stigaskorun með því að setja 25 stig á töfluna. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder þó liðið skarti þríeykinu Russell Westbrook, Paul George og Carmelo Anthony. Í nótt beið liðið lægri hlut fyrir Dallas Mavericks, 97-81. Gamla brýnið Dirk Nowitzki sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir 39 ára aldur en hann setti niður 19 stig sem er það mesta hjá honum á tímabilinu til þessa en þetta var aðeins fimmti sigur Dallas í vetur. Tröllatvenna Anthony Davis dugði skammt þegar New Orleans Pelicans heimsótti meistarana í Golden State Warriors. Davis skoraði 30 stig og tók 15 fráköst í fimmtán stiga tapi, 110-95. Kevin Durant er frá vegna meiðsla þessa dagana og voru þeir Stephen Curry og Klay Thompson atkvæðamestir í liði Warriors með 27 og 24 stig. James Harden átti frábæran leik í liði Houston Rockets sem lagði New York Knicks að velli, 117-102. Harden setti niður 37 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Beasley var atkvæðamestur í liði Knicks með 30 stig. Stór skörð voru höggvin í lið Knicks þar sem hvorki Enes Kanter né Kristaps Porzingis voru með. Úrslit næturinnarPhiladelphia 76ers 130-111 Orlando Magic Charlotte Bobcats 86-106 San Antonio Spurs Washington Wizards 105-108 Portland Trailblazers Atlanta Hawks 78-112 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-108 Boston Celtics Houston Rockets 117-102 New York Knicks Golden State Warriors 110-95 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 97-81 Oklahoma City Thunder Utah Jazz 121-108 Milwaukee Bucks Sacramento Kings 95-97 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. Pacers byrjaði leikinn betur en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sjötta sigri Celtics í röð. Lokatölur 98-108 og hélt Kyrie Irving uppteknum hætti í stigaskorun með því að setja 25 stig á töfluna. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder þó liðið skarti þríeykinu Russell Westbrook, Paul George og Carmelo Anthony. Í nótt beið liðið lægri hlut fyrir Dallas Mavericks, 97-81. Gamla brýnið Dirk Nowitzki sýndi að hann er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir 39 ára aldur en hann setti niður 19 stig sem er það mesta hjá honum á tímabilinu til þessa en þetta var aðeins fimmti sigur Dallas í vetur. Tröllatvenna Anthony Davis dugði skammt þegar New Orleans Pelicans heimsótti meistarana í Golden State Warriors. Davis skoraði 30 stig og tók 15 fráköst í fimmtán stiga tapi, 110-95. Kevin Durant er frá vegna meiðsla þessa dagana og voru þeir Stephen Curry og Klay Thompson atkvæðamestir í liði Warriors með 27 og 24 stig. James Harden átti frábæran leik í liði Houston Rockets sem lagði New York Knicks að velli, 117-102. Harden setti niður 37 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Beasley var atkvæðamestur í liði Knicks með 30 stig. Stór skörð voru höggvin í lið Knicks þar sem hvorki Enes Kanter né Kristaps Porzingis voru með. Úrslit næturinnarPhiladelphia 76ers 130-111 Orlando Magic Charlotte Bobcats 86-106 San Antonio Spurs Washington Wizards 105-108 Portland Trailblazers Atlanta Hawks 78-112 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-108 Boston Celtics Houston Rockets 117-102 New York Knicks Golden State Warriors 110-95 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 97-81 Oklahoma City Thunder Utah Jazz 121-108 Milwaukee Bucks Sacramento Kings 95-97 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira