Sendir öflug skilaboð með útsaumi Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 12:00 Skjáskot/Instagram Breska listakonan Sophie King hefur að undanförnu vakið athygli fyrir áhugavert handavinnu sína en það má segja að hún sendi ákveðin skilaboð með útsaumi. King hefur einbeitt sér að því að gefa konum ráðleggingar varðandi karlmenn, sambönd og sjálfsvirðingu. Skilaboð sem hún saumar út í flíkur eða með hefðbundum útsaumshætti. Í gegnum þá byltingu sem núna er í gangi í samfélaginu í tengslum við #metoo þá hefur King orðið á stuttum tíma einn vinsælasti aktívistinn á Instagram, með yfir 40 þúsund fylgjendur þar og heimasíðu þar sem flíkurnar og aðrar vörur eru til sölu. Skilaboðin sem um ræðir eru til dæmis: “You’re not a bad boy/you’re just a bad person“ “Your first love should be yourself “ “Stop teaching girls that boys are mean to them because they like them.“ “Stop blaming women for men’s inadequacies“ Þessi skilaboð eiga heldur betur vel við í dag og segir King í samtali við Vogue að hún hafi verið orðin langþreytt á því að karlmenn séu ekki látnir taka ábyrgð á gjörðum sínum og þeim kúltur sem er viðvarandi í samfélaginu að vondir strákar sé settir á stall. Til dæmis er hún farin að sauma skilaboð í blúndu brjóstarhaldara, flík sem er mjög kvenleg.„Ég vona að ef fólk vill þá mun það fá smá kraft með því að klæðast flíkum með útsauminum mínum, sem er fjallar í grunninn um að endurheimt valdið yfir okkar eigin líkama.“ Hægt er að skoða meira á Instagramsíðu King hér og á heimsíðunni hér. Stop romanticising the bad boy trope Top now available! A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Nov 5, 2017 at 7:19am PST "Stop blaming women for men's inadequacies" message embroidery I made in June. Swipe right to read my thoughts about it. Deconstructing why women find themselves in shitty relationships I found that victim blaming doesn't just happen with sexual assault, it's part of a wider culture where women in general are blamed for how men have chosen to mistreat them. Once you realise this narrative, that women are blamed for men's inadequacies, no matter what, you see it happening everywhere. The mental acrobatics society goes to, the irrelevant reasons it finds, to come to the same old conclusion, that the woman is at fault. A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Oct 20, 2017 at 2:11am PDT New embroidery. A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Jul 1, 2017 at 3:30am PDT I'm backkkkkkk! In fact I have been since Tuesday but I've been quietly getting along with making embroidery orders 24/7! I still have quite a few orders to make, so thank you for your patience if you've been waiting on something handmade. If I could have one superhero power it would be to stop time so I could sew. All shipping has returned to normal now! Any questions relating to orders or interest in something custom please contact me via email as I don't really check my DM's. Image credit: @saratroniv A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Dec 11, 2016 at 1:59am PST Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Breska listakonan Sophie King hefur að undanförnu vakið athygli fyrir áhugavert handavinnu sína en það má segja að hún sendi ákveðin skilaboð með útsaumi. King hefur einbeitt sér að því að gefa konum ráðleggingar varðandi karlmenn, sambönd og sjálfsvirðingu. Skilaboð sem hún saumar út í flíkur eða með hefðbundum útsaumshætti. Í gegnum þá byltingu sem núna er í gangi í samfélaginu í tengslum við #metoo þá hefur King orðið á stuttum tíma einn vinsælasti aktívistinn á Instagram, með yfir 40 þúsund fylgjendur þar og heimasíðu þar sem flíkurnar og aðrar vörur eru til sölu. Skilaboðin sem um ræðir eru til dæmis: “You’re not a bad boy/you’re just a bad person“ “Your first love should be yourself “ “Stop teaching girls that boys are mean to them because they like them.“ “Stop blaming women for men’s inadequacies“ Þessi skilaboð eiga heldur betur vel við í dag og segir King í samtali við Vogue að hún hafi verið orðin langþreytt á því að karlmenn séu ekki látnir taka ábyrgð á gjörðum sínum og þeim kúltur sem er viðvarandi í samfélaginu að vondir strákar sé settir á stall. Til dæmis er hún farin að sauma skilaboð í blúndu brjóstarhaldara, flík sem er mjög kvenleg.„Ég vona að ef fólk vill þá mun það fá smá kraft með því að klæðast flíkum með útsauminum mínum, sem er fjallar í grunninn um að endurheimt valdið yfir okkar eigin líkama.“ Hægt er að skoða meira á Instagramsíðu King hér og á heimsíðunni hér. Stop romanticising the bad boy trope Top now available! A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Nov 5, 2017 at 7:19am PST "Stop blaming women for men's inadequacies" message embroidery I made in June. Swipe right to read my thoughts about it. Deconstructing why women find themselves in shitty relationships I found that victim blaming doesn't just happen with sexual assault, it's part of a wider culture where women in general are blamed for how men have chosen to mistreat them. Once you realise this narrative, that women are blamed for men's inadequacies, no matter what, you see it happening everywhere. The mental acrobatics society goes to, the irrelevant reasons it finds, to come to the same old conclusion, that the woman is at fault. A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Oct 20, 2017 at 2:11am PDT New embroidery. A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Jul 1, 2017 at 3:30am PDT I'm backkkkkkk! In fact I have been since Tuesday but I've been quietly getting along with making embroidery orders 24/7! I still have quite a few orders to make, so thank you for your patience if you've been waiting on something handmade. If I could have one superhero power it would be to stop time so I could sew. All shipping has returned to normal now! Any questions relating to orders or interest in something custom please contact me via email as I don't really check my DM's. Image credit: @saratroniv A post shared by Sophie King (@kingsophiesworld) on Dec 11, 2016 at 1:59am PST
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour