Gerir íþróttafatalínu með Reebook Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Glamour/Getty Íþróttarisinn Reebook hefur tilkynnt samstarf með tískudrottningunni Victoriu Beckham. Línan samanstendur af íþróttafatnaði, en mikil leynd ríkir yfir myndum frá línunni sjálfri. Þetta er í fyrsta skiptið sem Victoria fer út í íþróttafatnað, en tískumerkið hennar, Victoria Beckham, sérhæfir sig meira í fínni- og hversdagsfatnaði. Victoria er þó þekkt fyrir að sækja mikið í hinn hvíta stuttermabol, og er þá mjög líklegt að hún sleppi honum ekki í þessari línu. Victoria tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni, þar sem hún klæddist hvítum Reebook strigaskóm. Það verður spennandi að sjá afraksturinn sem verður án efa glæsilegur, enda Victoria frábær hönnuður, sem hefur svo sannarlega sýnt hvað hún getur síðustu ár í tískuheiminum. Excited to announce my new partnership with @reebok! Stay tuned and head to my website and subscribe for updates! x VB #ReebokxVictoriaBeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 9:46am PST Day one x VB #ReebokxVictoriaBeckham @reebok A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 12:10pm PST Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Íþróttarisinn Reebook hefur tilkynnt samstarf með tískudrottningunni Victoriu Beckham. Línan samanstendur af íþróttafatnaði, en mikil leynd ríkir yfir myndum frá línunni sjálfri. Þetta er í fyrsta skiptið sem Victoria fer út í íþróttafatnað, en tískumerkið hennar, Victoria Beckham, sérhæfir sig meira í fínni- og hversdagsfatnaði. Victoria er þó þekkt fyrir að sækja mikið í hinn hvíta stuttermabol, og er þá mjög líklegt að hún sleppi honum ekki í þessari línu. Victoria tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni, þar sem hún klæddist hvítum Reebook strigaskóm. Það verður spennandi að sjá afraksturinn sem verður án efa glæsilegur, enda Victoria frábær hönnuður, sem hefur svo sannarlega sýnt hvað hún getur síðustu ár í tískuheiminum. Excited to announce my new partnership with @reebok! Stay tuned and head to my website and subscribe for updates! x VB #ReebokxVictoriaBeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 9:46am PST Day one x VB #ReebokxVictoriaBeckham @reebok A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 12:10pm PST
Mest lesið Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour