Grísk þjóðlagatónlist sem margir þekkja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2017 10:45 Alexandra, Sigrún Kristbjörg, Margrét og Ásgeir skipa hljómsveitina. Hljómsveitin Syntagma rembetiko heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu í kvöld klukkan 21. Hún sérhæfir sig í þjóðlagatónlist Grikkja, svokallaðri rembetiko tónlist sem Íslendingar þekkja best úr myndinni um Grikkjann Zorba. Slík tónlist hljómar frá kaffihúsum og sólarströndum Grikklands og er samofin grískri þjóðarsál. Hljómsveitin var stofnuð í júní síðastliðnum og þetta eru tónleikar hennar númer tvö. Hana skipa þau Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir fiðla, Alexandra Kjeld kontrabassi, Margrét Arnardóttir harmóníka og Ásgeir Ásgeirsson bouzouki. Ásgeir hefur nýverið gefið út disk með íslenskum þjóðlögum sem nefnist Two Sides of Europe, þar semur hann nýja kafla við íslensku þjóðlögin og útsetur á alveg nýjan hátt fyrir íslensk/tyrkneskan hljóðheim og hljómsveit. Leikið verður lag af diskinum í kvöld. Tónleikarnir byrja klukkan 21. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og gestir fá óvæntan glaðning með miðanum. Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Hljómsveitin Syntagma rembetiko heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu í kvöld klukkan 21. Hún sérhæfir sig í þjóðlagatónlist Grikkja, svokallaðri rembetiko tónlist sem Íslendingar þekkja best úr myndinni um Grikkjann Zorba. Slík tónlist hljómar frá kaffihúsum og sólarströndum Grikklands og er samofin grískri þjóðarsál. Hljómsveitin var stofnuð í júní síðastliðnum og þetta eru tónleikar hennar númer tvö. Hana skipa þau Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir fiðla, Alexandra Kjeld kontrabassi, Margrét Arnardóttir harmóníka og Ásgeir Ásgeirsson bouzouki. Ásgeir hefur nýverið gefið út disk með íslenskum þjóðlögum sem nefnist Two Sides of Europe, þar semur hann nýja kafla við íslensku þjóðlögin og útsetur á alveg nýjan hátt fyrir íslensk/tyrkneskan hljóðheim og hljómsveit. Leikið verður lag af diskinum í kvöld. Tónleikarnir byrja klukkan 21. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og gestir fá óvæntan glaðning með miðanum.
Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira