Skrímslaleikur hjá Embiid í Staples Center | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 07:45 Ben Simmons truflaði Joel Embiid í viðtali eftir leik. vísir/getty Joel Embiid átti stórkostlegan leik þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 109-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miðherjinn öflugi skoraði 46 stig úr aðeins 20 skotum, tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og varði sjö skot. Mögnuð frammistaða hjá Embiid.Ben Simmons átti einnig góðan leik fyrir Philadelphia og var aðeins einu frákasti frá því að vera með þrefalda tvennu. Hann skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var annar sigur Philadelphia í röð og sá sjöundi í síðustu 10 leikjum. Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers er að rétta úr kútnum og vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 107-115. LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland sem fékk alls 40 stig frá bekknum í leiknum. Minnesota Timberwolves lyfti sér upp í 3. sæti Vesturdeildarinnar með sigri á San Antonio Spurs, 98-86, á heimavelli. Afmælisbarnið Karl-Anthony Towns skoraði 26 stig fyrir Minnesota og tók 16 fráköst. Fátt var um fína drætti hjá San Antonio en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en 15 stig. Innkoma Erics Bledsoe hefur haft góð áhrif á Milwaukee Bucks sem vann í nótt sinn fjórða sigur í röð. Liðið lagði þá Detroit Pistons að velli, 99-95. Bledsoe skoraði 14 stig og gaf átta stoðsendingar og var mikilvægur undir lokin. Khris Middleton var stigahæstur hjá Milwaukee með 27 stig.Úrslitin í nótt: LA Lakers 109-115 Philadelphia Charlotte 107-115 Cleveland Minnesota 98-86 San Antonio Milwaukee 99-95 Detroit NY Knicks 106-101 Utah Atlanta 126-80 Sacramento Miami 93-102 Washington Oklahoma 92-79 Chicago Memphis 113-116 Indiana New Orleans 116-125 Toronto Portland 99-94 Orlando NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Joel Embiid átti stórkostlegan leik þegar Philadelphia 76ers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 109-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miðherjinn öflugi skoraði 46 stig úr aðeins 20 skotum, tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og varði sjö skot. Mögnuð frammistaða hjá Embiid.Ben Simmons átti einnig góðan leik fyrir Philadelphia og var aðeins einu frákasti frá því að vera með þrefalda tvennu. Hann skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var annar sigur Philadelphia í röð og sá sjöundi í síðustu 10 leikjum. Tíu aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers er að rétta úr kútnum og vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 107-115. LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland sem fékk alls 40 stig frá bekknum í leiknum. Minnesota Timberwolves lyfti sér upp í 3. sæti Vesturdeildarinnar með sigri á San Antonio Spurs, 98-86, á heimavelli. Afmælisbarnið Karl-Anthony Towns skoraði 26 stig fyrir Minnesota og tók 16 fráköst. Fátt var um fína drætti hjá San Antonio en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en 15 stig. Innkoma Erics Bledsoe hefur haft góð áhrif á Milwaukee Bucks sem vann í nótt sinn fjórða sigur í röð. Liðið lagði þá Detroit Pistons að velli, 99-95. Bledsoe skoraði 14 stig og gaf átta stoðsendingar og var mikilvægur undir lokin. Khris Middleton var stigahæstur hjá Milwaukee með 27 stig.Úrslitin í nótt: LA Lakers 109-115 Philadelphia Charlotte 107-115 Cleveland Minnesota 98-86 San Antonio Milwaukee 99-95 Detroit NY Knicks 106-101 Utah Atlanta 126-80 Sacramento Miami 93-102 Washington Oklahoma 92-79 Chicago Memphis 113-116 Indiana New Orleans 116-125 Toronto Portland 99-94 Orlando
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira