Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 12:00 Íslensku strákarnir fagna eftir sigurinn á Kósovó sem tryggði þeim sæti á HM í fyrsta sinn. vísir/anton Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. Íslenska liðið er fyrir ofan lið á borð við Króatíu, England og Kólumbíu. Ísland er einnig fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar, Danmörku og Svíþjóð. Ísland gerði engar rósir í vináttulandsleikjunum tveimur í Katar, gegn Tékkum og heimamönnum, á dögunum en blaðamaður Guardian, Ed Aarons, segir að það eigi ekki að lesa of mikið í þau úrslit þar sem Heimir Hallgrímsson hafi ekki stillt upp sínu sterkasta liði. Aarons segir að íslenska liðið búi að reynslunni frá því á EM í fyrra og eigi mikla möguleika á að komast upp úr sínum riðli á HM, sama hverjum liðið lendir gegn. Heimsmeistarar Þýskalands eru efstir á styrkleikalista Guardian enda hafa þeir ekki tapað leikið í rúmt ár og unnu alla 10 leiki sína í undankeppni HM. Brasilía er í 2. sæti og Brasilía í því þriðja. Frakkland er í 4. sæti, Belgía í því fimmta og Evrópumeistarar Portúgals í 6. sætinu. Nígería er efsta Afríkuþjóðin í 7. sæti, tveimur sætum á undan Lionel Messi og félögum í Argentínu. Pólland er í 8. sætinu. Að mati Guardian eru Ástralía, Sádí-Arabía og Panama lélegustu liðin sem eru komin á HM.Styrkleikalistann í heild sinni má sjá með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Höddi Magg: Kjartan Henry langbestur en Viðar Örn heldur áfram að valda vonbrigðum Hörður Magnússon var ekki ánægður með frammistöðu Selfyssingsins í Doha í gær. 9. nóvember 2017 11:00 Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari. 14. nóvember 2017 06:00 Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 18:47 Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum. 14. nóvember 2017 18:15 Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8. nóvember 2017 06:00 Hannes var kvalinn á morfíni í heila viku: Komst varla á klósettið sjálfur Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta opnar sig um hvað gerðist eftir að hann fór í axlaraðgerðina 2015. 15. nóvember 2017 11:30 Heimir: Drullusvekktur með þessa frammistöðu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var allt annað en ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn Katar í dag í leik sem endaði 1-1. 14. nóvember 2017 19:51 Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra. 11. nóvember 2017 14:47 Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45 Ansi margir þurfa að taka miklum framförum á næstu sjö mánuðum Ísland kastaði frá sér sigri gegn Katar í uppbótartíma í gær og fer því heim án sigurs. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði að færri en fleiri leikmenn hefðu nýtt sín tækifæri almennilega í þessari ferð. 15. nóvember 2017 06:00 Arnór Ingvi hugsar sér til hreyfings Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir í samtali við Fótbolti.net að staða sín hjá AEK í Grikklandi sé ekki góð og því þurfi hann að hugsa sér til hreyfings í janúar þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný. 11. nóvember 2017 15:49 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30 Vandræðalegt víkingaklapp í Katar Al Jazeera tók viðtal við þá Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason eftir æfingu landsliðsins í Katar. Talið barst að sjálfsögðu að víkingaklappinu víðfræga og sýndi fréttamaður Al Jazeera strákunum misheppnaða tilraun fréttastofunnar til að leika það eftir. 12. nóvember 2017 13:09 Samherji Birkis í aðalhlutverki er Ástralar tryggðu sér sæti á HM Ástralía varð 31. liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi þegar það vann 3-1 sigur á Hondúras í seinni umspilsleik liðanna í Sydney í morgun. Fyrri leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 15. nóvember 2017 10:56 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-2 | Fáir tékkuðu sig inn í tapi í Dóha Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2-1 fyrir Tékkum í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Katar í dag en seinni leikur íslenska liðsins er síðan eftir sex daga. 8. nóvember 2017 16:45 Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi. 14. nóvember 2017 22:49 Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 17:30 Sjáðu mörkin úr leik Katar og Íslands Katar og Ísland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Katar í kvöld. 14. nóvember 2017 18:48 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 16:15 Tólfta tapið á fjórum árum í vináttulandsleik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er allt annað lið í vináttulandsleikjunum en í leikjunum sem skipta máli. 9. nóvember 2017 06:30 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. Íslenska liðið er fyrir ofan lið á borð við Króatíu, England og Kólumbíu. Ísland er einnig fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar, Danmörku og Svíþjóð. Ísland gerði engar rósir í vináttulandsleikjunum tveimur í Katar, gegn Tékkum og heimamönnum, á dögunum en blaðamaður Guardian, Ed Aarons, segir að það eigi ekki að lesa of mikið í þau úrslit þar sem Heimir Hallgrímsson hafi ekki stillt upp sínu sterkasta liði. Aarons segir að íslenska liðið búi að reynslunni frá því á EM í fyrra og eigi mikla möguleika á að komast upp úr sínum riðli á HM, sama hverjum liðið lendir gegn. Heimsmeistarar Þýskalands eru efstir á styrkleikalista Guardian enda hafa þeir ekki tapað leikið í rúmt ár og unnu alla 10 leiki sína í undankeppni HM. Brasilía er í 2. sæti og Brasilía í því þriðja. Frakkland er í 4. sæti, Belgía í því fimmta og Evrópumeistarar Portúgals í 6. sætinu. Nígería er efsta Afríkuþjóðin í 7. sæti, tveimur sætum á undan Lionel Messi og félögum í Argentínu. Pólland er í 8. sætinu. Að mati Guardian eru Ástralía, Sádí-Arabía og Panama lélegustu liðin sem eru komin á HM.Styrkleikalistann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Höddi Magg: Kjartan Henry langbestur en Viðar Örn heldur áfram að valda vonbrigðum Hörður Magnússon var ekki ánægður með frammistöðu Selfyssingsins í Doha í gær. 9. nóvember 2017 11:00 Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari. 14. nóvember 2017 06:00 Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 18:47 Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum. 14. nóvember 2017 18:15 Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8. nóvember 2017 06:00 Hannes var kvalinn á morfíni í heila viku: Komst varla á klósettið sjálfur Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta opnar sig um hvað gerðist eftir að hann fór í axlaraðgerðina 2015. 15. nóvember 2017 11:30 Heimir: Drullusvekktur með þessa frammistöðu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var allt annað en ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn Katar í dag í leik sem endaði 1-1. 14. nóvember 2017 19:51 Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra. 11. nóvember 2017 14:47 Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45 Ansi margir þurfa að taka miklum framförum á næstu sjö mánuðum Ísland kastaði frá sér sigri gegn Katar í uppbótartíma í gær og fer því heim án sigurs. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði að færri en fleiri leikmenn hefðu nýtt sín tækifæri almennilega í þessari ferð. 15. nóvember 2017 06:00 Arnór Ingvi hugsar sér til hreyfings Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir í samtali við Fótbolti.net að staða sín hjá AEK í Grikklandi sé ekki góð og því þurfi hann að hugsa sér til hreyfings í janúar þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný. 11. nóvember 2017 15:49 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30 Vandræðalegt víkingaklapp í Katar Al Jazeera tók viðtal við þá Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason eftir æfingu landsliðsins í Katar. Talið barst að sjálfsögðu að víkingaklappinu víðfræga og sýndi fréttamaður Al Jazeera strákunum misheppnaða tilraun fréttastofunnar til að leika það eftir. 12. nóvember 2017 13:09 Samherji Birkis í aðalhlutverki er Ástralar tryggðu sér sæti á HM Ástralía varð 31. liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi þegar það vann 3-1 sigur á Hondúras í seinni umspilsleik liðanna í Sydney í morgun. Fyrri leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 15. nóvember 2017 10:56 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-2 | Fáir tékkuðu sig inn í tapi í Dóha Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2-1 fyrir Tékkum í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Katar í dag en seinni leikur íslenska liðsins er síðan eftir sex daga. 8. nóvember 2017 16:45 Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi. 14. nóvember 2017 22:49 Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 17:30 Sjáðu mörkin úr leik Katar og Íslands Katar og Ísland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Katar í kvöld. 14. nóvember 2017 18:48 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 16:15 Tólfta tapið á fjórum árum í vináttulandsleik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er allt annað lið í vináttulandsleikjunum en í leikjunum sem skipta máli. 9. nóvember 2017 06:30 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Höddi Magg: Kjartan Henry langbestur en Viðar Örn heldur áfram að valda vonbrigðum Hörður Magnússon var ekki ánægður með frammistöðu Selfyssingsins í Doha í gær. 9. nóvember 2017 11:00
Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari. 14. nóvember 2017 06:00
Listamennirnir í fótboltalandsliðinu okkar | Myndir Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta taka þátt í að skapa nýtt íslensk fótboltafrímerki sem verður gefið út í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 18:47
Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum. 14. nóvember 2017 18:15
Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8. nóvember 2017 06:00
Hannes var kvalinn á morfíni í heila viku: Komst varla á klósettið sjálfur Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta opnar sig um hvað gerðist eftir að hann fór í axlaraðgerðina 2015. 15. nóvember 2017 11:30
Heimir: Drullusvekktur með þessa frammistöðu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var allt annað en ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn Katar í dag í leik sem endaði 1-1. 14. nóvember 2017 19:51
Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra. 11. nóvember 2017 14:47
Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45
Ansi margir þurfa að taka miklum framförum á næstu sjö mánuðum Ísland kastaði frá sér sigri gegn Katar í uppbótartíma í gær og fer því heim án sigurs. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði að færri en fleiri leikmenn hefðu nýtt sín tækifæri almennilega í þessari ferð. 15. nóvember 2017 06:00
Arnór Ingvi hugsar sér til hreyfings Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir í samtali við Fótbolti.net að staða sín hjá AEK í Grikklandi sé ekki góð og því þurfi hann að hugsa sér til hreyfings í janúar þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný. 11. nóvember 2017 15:49
Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30
Vandræðalegt víkingaklapp í Katar Al Jazeera tók viðtal við þá Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Theodór Elmar Bjarnason eftir æfingu landsliðsins í Katar. Talið barst að sjálfsögðu að víkingaklappinu víðfræga og sýndi fréttamaður Al Jazeera strákunum misheppnaða tilraun fréttastofunnar til að leika það eftir. 12. nóvember 2017 13:09
Samherji Birkis í aðalhlutverki er Ástralar tryggðu sér sæti á HM Ástralía varð 31. liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi þegar það vann 3-1 sigur á Hondúras í seinni umspilsleik liðanna í Sydney í morgun. Fyrri leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 15. nóvember 2017 10:56
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-2 | Fáir tékkuðu sig inn í tapi í Dóha Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2-1 fyrir Tékkum í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Katar í dag en seinni leikur íslenska liðsins er síðan eftir sex daga. 8. nóvember 2017 16:45
Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15
Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi. 14. nóvember 2017 22:49
Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 17:30
Sjáðu mörkin úr leik Katar og Íslands Katar og Ísland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Katar í kvöld. 14. nóvember 2017 18:48
Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14
Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10. nóvember 2017 16:15
Tólfta tapið á fjórum árum í vináttulandsleik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er allt annað lið í vináttulandsleikjunum en í leikjunum sem skipta máli. 9. nóvember 2017 06:30
Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00
Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15