Ótrúleg endurkoma Snæfells | Tyson-Thomas í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2017 20:41 Íslandsvinurinn Kristen McCarthy var í miklum ham gegn Breiðabliki. vísir/óskaró Snæfell vann ótrúlegan endurkomusigur á Breiðabliki, 85-89, í Smáranum í 7. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Blikar voru á góðri leið með að vinna þriðja leik sinn í röð en fyrir lokaleikhlutann var staðan 71-56, Breiðabliki í vil. Í 4. leikhlutanum kviknaði á leikmönnum Snæfells og þá aðallega Kristen McCarthy og Berglindi Gunnarsdóttur. McCarthy skoraði 15 stig í 4. leikhluta og Berglind 13. Snæfell vann 4. leikhlutann 33-14 og tryggði sér mikilvægan sigur, 85-89. MCarthy skoraði 41 stig og tók 17 fráköst og Berglind skoraði 34 stig. Ivory Crawford var með 29 stig og 12 fráköst í liði Breiðabliks. Carmen Tyson-Thomas skoraði 41 af 68 stigum Skallagríms sem vann 68-65 sigur á Haukum í Borgarnesi. Þetta var annar sigur Skallagríms í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Tyson-Thomas 19 fráköst og var með 57 framlagsstig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hitti mjög illa (14%) en skilaði níu stigum, 10 fráköstum, fjórum fráköstum og fjórum stolnum boltum. Cherise Daniel skoraði 23 stig og tók 10 fráköst í liði Hauka. Helena Sverrisdóttir var með 20 stig og 16 fráköst. Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli í grannaslag í Sláturhúsinu. Lokatölur 74-54, Keflavík í vil. Brittanny Dinkins skoraði 27 stig fyrir Keflavík sem var 20 stigum yfir í hálfleik, 46-26. Shalonda Winton skoraði 15 stig og tók 20 fráköst í liði Njarðvíkur sem er stigalaust á botni deildarinnar.Valur er einn á toppi deildarinnar eftir sigur á Stjörnunni, 85-83, í toppslag á Hlíðarenda.Breiðablik-Snæfell 85-89 (24-24, 23-13, 24-19, 14-33)Breiðablik: Ivory Crawford 29/12 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 15/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 14/14 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 9/6 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 7/4 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 41/17 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 34, Andrea Bjort Olafsdottir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3/6 fráköst/7 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Skallagrímur-Haukar 68-65 (19-20, 12-6, 19-25, 18-14)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/19 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/10 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0.Haukar: Cherise Michelle Daniel 23/10 fráköst, Helena Sverrisdóttir 20/16 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 1, Þóra Kristín Jónsdóttir 0/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0.Keflavík-Njarðvík 74-54 (26-13, 20-13, 13-14, 15-14)Keflavík: Brittanny Dinkins 27/6 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 15/20 fráköst, María Jónsdóttir 9/8 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/5 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 5, Hulda Bergsteinsdóttir 4/4 fráköst, Hrund Skúladóttir 4, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Valur-Stjarnan 85-83 (20-18, 24-15, 17-28, 24-22)Valur: Hallveig Jónsdóttir 28/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/5 fráköst/5 stolnir, Alexandra Petersen 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 7/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/5 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 20/13 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 17/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 3, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. 1. nóvember 2017 22:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Snæfell vann ótrúlegan endurkomusigur á Breiðabliki, 85-89, í Smáranum í 7. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Blikar voru á góðri leið með að vinna þriðja leik sinn í röð en fyrir lokaleikhlutann var staðan 71-56, Breiðabliki í vil. Í 4. leikhlutanum kviknaði á leikmönnum Snæfells og þá aðallega Kristen McCarthy og Berglindi Gunnarsdóttur. McCarthy skoraði 15 stig í 4. leikhluta og Berglind 13. Snæfell vann 4. leikhlutann 33-14 og tryggði sér mikilvægan sigur, 85-89. MCarthy skoraði 41 stig og tók 17 fráköst og Berglind skoraði 34 stig. Ivory Crawford var með 29 stig og 12 fráköst í liði Breiðabliks. Carmen Tyson-Thomas skoraði 41 af 68 stigum Skallagríms sem vann 68-65 sigur á Haukum í Borgarnesi. Þetta var annar sigur Skallagríms í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Tyson-Thomas 19 fráköst og var með 57 framlagsstig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hitti mjög illa (14%) en skilaði níu stigum, 10 fráköstum, fjórum fráköstum og fjórum stolnum boltum. Cherise Daniel skoraði 23 stig og tók 10 fráköst í liði Hauka. Helena Sverrisdóttir var með 20 stig og 16 fráköst. Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli í grannaslag í Sláturhúsinu. Lokatölur 74-54, Keflavík í vil. Brittanny Dinkins skoraði 27 stig fyrir Keflavík sem var 20 stigum yfir í hálfleik, 46-26. Shalonda Winton skoraði 15 stig og tók 20 fráköst í liði Njarðvíkur sem er stigalaust á botni deildarinnar.Valur er einn á toppi deildarinnar eftir sigur á Stjörnunni, 85-83, í toppslag á Hlíðarenda.Breiðablik-Snæfell 85-89 (24-24, 23-13, 24-19, 14-33)Breiðablik: Ivory Crawford 29/12 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 15/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 14/14 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 9/6 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 7/4 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 41/17 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 34, Andrea Bjort Olafsdottir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3/6 fráköst/7 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Skallagrímur-Haukar 68-65 (19-20, 12-6, 19-25, 18-14)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/19 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/10 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0.Haukar: Cherise Michelle Daniel 23/10 fráköst, Helena Sverrisdóttir 20/16 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 1, Þóra Kristín Jónsdóttir 0/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0.Keflavík-Njarðvík 74-54 (26-13, 20-13, 13-14, 15-14)Keflavík: Brittanny Dinkins 27/6 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 15/20 fráköst, María Jónsdóttir 9/8 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/5 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 5, Hulda Bergsteinsdóttir 4/4 fráköst, Hrund Skúladóttir 4, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Valur-Stjarnan 85-83 (20-18, 24-15, 17-28, 24-22)Valur: Hallveig Jónsdóttir 28/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/5 fráköst/5 stolnir, Alexandra Petersen 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 7/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/5 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 20/13 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 17/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 3, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. 1. nóvember 2017 22:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. 1. nóvember 2017 22:00