Hinar fullkomnu augabrúnir Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 14:45 Þykkar veglegar augabrúnir hafa verið afar áberandi síðustu misseri. Það getur þó vafist fyrir mörgum hvernig best er að útfæra þetta á sjálfum sér. Lykilatriðið er að láta þær ekki vera of teiknaðar. Best er að notast við lit með gráum undirtón og greiða í gegn um þær með augabrúnageli til að gera meira úr hverju hári fyrir sig. Hér eru nokkrar vörur sem gott er að nota til að skerpa á brúnunum. Frá vinstri: 1. Chanel, Le Gel SourcilGlært augabrúnagel sem tollir lengi. 2. MAC Brow Pencil Augabrúnablýantur.3. Clarins, Double Fix Mascara Waterproof Topcoat Vatnshelt gel fyrir augnhár og augabrúnir.4. Anastasia Beverly Hills, Perfect Brow PencilVaxblýantur fyrir augabrúnir. 5. Anastasia Beverly Hills Dipbrow Kremlitur fyrir augabrúnir. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour
Þykkar veglegar augabrúnir hafa verið afar áberandi síðustu misseri. Það getur þó vafist fyrir mörgum hvernig best er að útfæra þetta á sjálfum sér. Lykilatriðið er að láta þær ekki vera of teiknaðar. Best er að notast við lit með gráum undirtón og greiða í gegn um þær með augabrúnageli til að gera meira úr hverju hári fyrir sig. Hér eru nokkrar vörur sem gott er að nota til að skerpa á brúnunum. Frá vinstri: 1. Chanel, Le Gel SourcilGlært augabrúnagel sem tollir lengi. 2. MAC Brow Pencil Augabrúnablýantur.3. Clarins, Double Fix Mascara Waterproof Topcoat Vatnshelt gel fyrir augnhár og augabrúnir.4. Anastasia Beverly Hills, Perfect Brow PencilVaxblýantur fyrir augabrúnir. 5. Anastasia Beverly Hills Dipbrow Kremlitur fyrir augabrúnir.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour