Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 18:00 Danijel Dejan Djuric. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0. Danijel Dejan Djuric skoraði þrennu í seinni leiknum sem fram fór í Akraneshöllinni en öll þrjú mörkin hans komu í fyrri hálfleik og hann skoraði þau öll af vítapunktinum. Danijel Dejan Djuric kemur frá Breiðabliki. Hin mörk íslenska liðsins skoruðu þeir Jón Hrafn Barkarson (Stjarnan), Ísak Bergmann Jóhannesson (ÍA), Tómas Þórisson (Víkingur R.) og Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss). Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik) skoraði tvö mörk í fyrri leiknum en þá skoraði Danijel Dejan Djuric einnig úr vítaspyrnu. Hin mörkin tvö skoruðu þeir Ari Sigurpálsson (HK) og Ívan Óli Santos (ÍR). Eins og sést á þessari upptalningu þá voru strákar úr sjö félögum sem náðu að skora í þessum tveimur leikjum á móti Færeyjum. Það eru því greinilega að koma upp sterkir leikmenn á mörgum stöðum á landinu. Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er fyrirliði íslenska liðsins en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar. Ísak Bergmann skoraði markið sitt um helgina beint úr aukaspyrnu en faðir hans var nú þekktur fyrir slík tilþrif. Dean Edward Martin er þjálfari íslenska liðsins og voru þetta hans tveir fyrstu leikir með íslenskt landslið. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir þessari byrjun. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Sjá meira
Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0. Danijel Dejan Djuric skoraði þrennu í seinni leiknum sem fram fór í Akraneshöllinni en öll þrjú mörkin hans komu í fyrri hálfleik og hann skoraði þau öll af vítapunktinum. Danijel Dejan Djuric kemur frá Breiðabliki. Hin mörk íslenska liðsins skoruðu þeir Jón Hrafn Barkarson (Stjarnan), Ísak Bergmann Jóhannesson (ÍA), Tómas Þórisson (Víkingur R.) og Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss). Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik) skoraði tvö mörk í fyrri leiknum en þá skoraði Danijel Dejan Djuric einnig úr vítaspyrnu. Hin mörkin tvö skoruðu þeir Ari Sigurpálsson (HK) og Ívan Óli Santos (ÍR). Eins og sést á þessari upptalningu þá voru strákar úr sjö félögum sem náðu að skora í þessum tveimur leikjum á móti Færeyjum. Það eru því greinilega að koma upp sterkir leikmenn á mörgum stöðum á landinu. Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er fyrirliði íslenska liðsins en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar. Ísak Bergmann skoraði markið sitt um helgina beint úr aukaspyrnu en faðir hans var nú þekktur fyrir slík tilþrif. Dean Edward Martin er þjálfari íslenska liðsins og voru þetta hans tveir fyrstu leikir með íslenskt landslið. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir þessari byrjun.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Sjá meira