Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 14:36 Logi Geirsson með Ólympíusilfrið. Vísir/Vilhelm Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. íslenska handboltalandsliðið lék tvo leiki við Svía um helgina, vann þann fyrri en tapaði þeim seinni eftir slakar upphafsmínútur. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu alvöru tækifæri í þessum leikjum og stóðu sig vel. Logi Geirsson þekkir vel til íslenska landsliðsins en hann fetaði í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar, og varð lykilmaður í íslenska landsliðinu. Logi átti stóran þátt í því að Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Logi hefur síðan verið duglegur að segja sínar skoðanir á íslenskum handbolta og það boðar gott að hann sjái að landsliðið sé á réttri leið inn í framtíðina. „Geir Sveins er að gera nákvæmlega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann,“ skrifar Logi á Twitter. Íslenska landsliðið keppir á EM í Króatíu í byrjun næsta árs og þar verður fróðlegt að sjá hversu margir af þessum ungum strákum verða valdir í EM-lið Geirs Sveinssonar. Það er ekki slæmt að standast fyrsta prófið á móti sterku landsliði eins og Svíþjóð og þá hafa margir þessara stráka verið að gera flotta hluti með yngri landsliðum.Geir Sveins er að gera nákvælega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann #handbolti — Logi Geirsson (@logigeirsson) October 30, 2017 EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. íslenska handboltalandsliðið lék tvo leiki við Svía um helgina, vann þann fyrri en tapaði þeim seinni eftir slakar upphafsmínútur. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu alvöru tækifæri í þessum leikjum og stóðu sig vel. Logi Geirsson þekkir vel til íslenska landsliðsins en hann fetaði í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar, og varð lykilmaður í íslenska landsliðinu. Logi átti stóran þátt í því að Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Logi hefur síðan verið duglegur að segja sínar skoðanir á íslenskum handbolta og það boðar gott að hann sjái að landsliðið sé á réttri leið inn í framtíðina. „Geir Sveins er að gera nákvæmlega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann,“ skrifar Logi á Twitter. Íslenska landsliðið keppir á EM í Króatíu í byrjun næsta árs og þar verður fróðlegt að sjá hversu margir af þessum ungum strákum verða valdir í EM-lið Geirs Sveinssonar. Það er ekki slæmt að standast fyrsta prófið á móti sterku landsliði eins og Svíþjóð og þá hafa margir þessara stráka verið að gera flotta hluti með yngri landsliðum.Geir Sveins er að gera nákvælega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann #handbolti — Logi Geirsson (@logigeirsson) October 30, 2017
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti